Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 80
80
FERDASAtlA LR PY7.KALAÍSDI.
vií) drukkum vín, þá lí'tuni vib þá hafa okkar sií), ab
drekka tít, en drukkum þeirra beiska varabikar upp á
þeirra mtíb, sem og er ráblegast, því þetta gengr koll af
kolli. aö hver drekkr af annars staupi, en mafr má aldrei
drepa hendi vif, því þaf þykir tísvinna, og getr orfií) illt
úr, því menn eru her skapsttírir, af ser se engin tívirfíng
gjör. Vif) sátum hér langa stund dags og spjöllufum í
alla heima og geima, en Maurer gat talaf reiprennandi
þeirra máli; sat eg þar í hróksvaldi. því upp á mitt
eigif eindæmi heffei eg ekki verife orfefær, og skildi heldr
ekki allt hvafe þeir sögfeu; en svo illa sem eg talafei, þá
sögfeu þeir þtí, afe eg talafei betr en valskir, sem og er
rétt, því íslenzkt ttíngutak er rniklu nær þýzkri mállýzku
hver sem htín svo er, en Valskan (ítalska), af því íslenzkan
er af sama bergi brotin ogþýzka. Mörg íslenzk orfe, sem
eru fátífe annarstafear, eru og hér tífe. t. d. vörfeur á
vegum kalla þeir Daube, sem er sama og þúfa. Fram á
seljunum sögfeu þeir, afe jökullinn (der kase) væri «hell», þafe
er háll, eptir regnife um ntíttina, og mart annafe. Mér
var mikife skemt afe sjá sunnudagsbrag manna og híbýla-
háttu, vife kvöddum sífean sessunauta okkar, og héldum
ofan dalinn aptr til Meierhof, og fengum steypirigníngu,
ktímum vife um kveldife gagndrepa til okkar fyrri btínda,
sem hélt afe vife værim komnir austr úr öllu valdi, og hann
mttndi aldrei sjá okkr optar. Kirkjan í Meierhof er meiri
en hin fyrri, sem vife vtírum vife, sátu kirkjumenn hér
og drukku mefe glaum og háreysti, og skotufeu hvorir
öferum mefe deilum og kappmælum; en af því vife vtírum
í annari stofu mefe bónda, og þeim þtítti hann hafa of-
mikife vife okkr, þá reygfeust þeir vife okkr og létu fjtíka
hnífilyrfei, eri vingufeust ávallt ef þeim var svarafe í
líkurn ttín.