Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 82
82
FERDASAGA l)R þYZKALANDI.
hagr allr í bezta gengi, þá verba þeir aö láta þangafe þab
silfr sem þeir hafa, því seblana vilja menn þar ekki nema
raeí) stórum afföllum. þetta er þó ab færast í lag. þar
ab auki bárust og upp á sveitirnar fjöldi sárra manna og
óvígra úr stríbinu, sem vóru sendir heim á sveit sína til
ættíngja sinna, til aí> létta á spítölunum. þrátt fyrir þetta
heyrbist þó á engum uppreistar ebr óróa andi, því trygb
til keisarans er fremst í boborímm þeirra, enda hafa og
Tírolar alla stund búib vib betri kost en abrir ríkis-
þegnar, og verib uppáhald keisarans; menn vita ab þeir
eru einrænir og fastheldnir vib sína landssibu, en hins vegar
svo reyndir ab trygb og hollustu vib keisaraættina, ab
engin hætta er ab láta mart eptir þeim, og hlífa þeim
t. d. fyrir almennum leibangri; á hinn bóginn er alþýba
hér of ófrædd og ómentub til ab hafa not af frjálsri
þíngskipan og stjórnarbót, og um prentfrelsi kæra þeir
sig ekki, ef þeir abeins mega tala þab sem þeim býr í
brjósti; og stjórnin, sem þó ekki er sagt ab sé offrjáls,
hefir enda mætt mótspyrnu þegar hún hefir kvatt héraba-
funda, til ab rýmka til t. d. um trúarbragbafrelsi, því
bændr hafa sett sig á móti, og vilja ekki breytíngar.
Bækr ebr þvíumlíkt sá eg ekki, og bændum er víst
byssan tamari en bókalestr; allsherjar almenníngs andi
er hér lítill, og þjóbernis tilfinníngin nær ekki útyfir dal-
brúnirnar. Eitt lítib deili um mentan manna er, ab
ótímgan kom fyrir nokkrum árum í vín þeirra, sem olli
miklum skaba, og í einum dalnum kendu bændr rafsegul-
þræbinum um þessa ótímgan, og vildu hafa hann burtu.
Um hugmyndir bænda um eilíft líf vil eg segja abra sögu,
en ábyrgist þó ekki, ab hún sé ekki búin til í Baiern. Bóndi
einn lá fyrir daubanum, nú kom prestr og huggabi hann,
sagbi ab hann þyrfti ekki ab vera hnugginn, hann hefbi