Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 83
FERD ASAG A UR þYZKALANDI.
83
verib dyggr og ráfcvandr og ætti því góða heimvon. En
bóndi sag&i, aí> þaí) væri ö&ru nær en ab þafe væri til
fagnafear ai> flýta sér fyrir sig veslíng, sem ætti nú á
himnum a& fara a& aka skýjum og gjöra þrumur (Wol-
ken herum zu rutschen und Donner zu machen). Hann
hélt, ai> gui) hef&i bændr og múgamenn í stritvinnu á
himnum, en prestar og prófastar ætti þar á móti hvíld
og næ&i hjá drottni. þ>ó eru landsmenn fróSir af sögum,
sem opt er kyn fjallabúa. I sumar sá eg hjá Maurer
alþý&usögur frá Tírol, sem fró&r ma&r, Zingerle, haf&i
safna&; eg ver& a& nefna eina sögu, sem eg datt ofan á í
bókinni, því hún lýsir lunderni fjallabúa þessara og
minnir á sögu okkar um Skrými jötun. Bóndi nokkur ók
me& fullu hlassi og hrepti þrumur og vo&astorm, hann sá
þá helliskúta, og ók þar inn, en þar var sveimmiki& inni,
og innan stundar kom liár hvellr, og bóndi þaut me&
vagni og hestum 4 þíngmannalei&ir út í buskann. Hellir-
inn, sem bóndi hélt a& væri, vóru nasir á jötni, sem svaf
í skóginum, og fl&ra&i jötuninn, þegar bóndi ók inn eptir
nefinu, og hnerra&i því svona sterklega.
þa& er vitaskuld, a& í Tírol er ekki au&r líkt því
sem á þýzkalandi, í Schwaben og Baiern, en velmegun er
þó jöfn, og margir gó&ir og gildir bændr; einkum má
geta þess bændum til sóma, hva& bæir þeirra eru reisu-
legir, brei& stokkabúr, svo eg hefi hvergi jafnbrei& sé&,
og þakbrúnin slútir langt ni&r, og hafa menn, sí&an afe
járnbrautir kómu, bygt stö&varhúsin í líkíng vifc hús í
Tírol. í þessu efni taka bændr í Tírol fram bændum í
Noregi, a& eg ekki tali um Island, sem er skóglaust, og
vantar því svo mjög verkefni. Eins vóru allar kirkjur
frí&ar og reisulegar, og þafc enda fram í afdölum, og sjálf
seljahúsin vóru miklu betri en í Noregi, og ekki lakari