Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 84
84
ferdasaga gr Þyzkalandi.
en bæir þar. Af því svo fáir títlendir ferfcamenn koma í
Tírol, þá bera bændr og alþý&a enn fornan sveitabrag, og
allt er þar tídýrt; fyrir eina ntítt fyrir rtím og bezta
beina og vín me& var ekki borgafe meir en tæpr dalr á mann,
svefnstofan svo stór afe þar hefbi getafe sofib 12 manns uppá
íslenzkan mtíb, og allt sttírhreinlegt. I Tírol geta því tveir
ebr þrír menn ferbast fyrir sama sem einn mair í Schweiz,
sem er oríiin svo trobin af ríkum fer&amönnum, og hallir
reistar fyrir gesti uppi á jöklum, hvab þá heldr ni&ri
í bygfe.
þegar vi& ktímum tír Zillerdal, gengum vife þvert
yfir Inndalinn yfir brú á ánni, yfir til Jenbach, sem er
þorp hinumegin í dalnum; vib kómum þar um mifedegi,
og höf&um þá gengib yfir þíngmannaleiíi; Maurer
stika&i ávallt lei&ina á undan og var stórstígari, en mér
kom a& litlu haldi spá btíndans í Meierhof, því eg var
einlægt aptr úr. I Jenbach ábum viö og ttíkum okkr hvíld
og hressíngu, en þar er mikib falleg útsjtín fram og ofan
Inndal, því bærinn liggr hátt. Upp frá Jenbach gengr
skarb í útnorbr úr dalnum og upp a& miklu vatni, sem
heitir Achensee, sem liggr yfir 3000 fet yfir sjáfarmáli,
lukt fjöllum á alla vega, og nafntoga& vatn fyrir
fegr& sína; vi& fengum bát vi& vatnsendann, og ætlu&um
a& láta ferja okkr eptir endilöngu vatninu, en a& skömmu
brag&i dró ský yfir og brast á steypiregn, me& þrumum
og eldíngum, vi& ftírum því í land og a&rir sem á bátnum
vtíru, og hlupum inn í skúta vi& veginn til a& standa af
okkr verstu skúrina, og var sem fjöllin ætla&i ofan a&
keyra fyrir þrumunum; svo skjtít eru ve&rabrig&in hér,
því hálfri stundu á&r var hei&ríkja og stílsldn. Vi& nyr&ri
vatnsendann er bær og veitíngahús, sem margir þekkja
þar í grend og kent vi& gamla konu, sem þar hefir rá&i&