Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 86
86
FERD4SAGA GR ÞYZKALAiNDI.
fjallasýn austr yfir í mynni Inndalsins, bak vib Vendilstein,
Bairisch Zell sem kallaö er, og fara sí&an á járnbraut-
inni sama veg og vií) kámum. En um morguninn var
regn og úÖi, og fórum viö því skemstu boöleib, fyrst á
vagni til járnbrautarinnar, og austr eptir henni um stund,
til Aiblingen, en þafcan er míla norör til Bayharding,
sem er klaustrjörb gömul, en sem ríkisráö Maurer nú á og
hefir bú á; haföi Maurer hagaö svo til, aö viö kæmim
þar á leiÖinni frá Tírol, og skyldi eg þá fá ab sjá bú
fööur síns. Viö höföum því alls veriö fimm daga burtu heim
og heiman.
Hií) kynlegasta, og sem menn frá Islandi geta ekki
getiö ser, er hin sviplegu umskipti, afe fara ab morni
dags úr fjölbygöri borg, og yfir frjófsöm lönd, þar sem
allskonar aldini vaxa, en vera aÖ kveldi kominn fram í
reginfjöll og afdali, sem eru jafnhrjóstrug og enn trölla-
legri en fjöll og firnindi á íslandi, svo manni kemr þaö
fyrir sem draumr, aö maör hafi fyrir skammri stundu
veriö í mannheimum, eöa sem sé maör allt í einu heillaÖr
inn í hamra. A einum degi efer tveim getr mafer séfe og
fengife rett yfirlit og hugmynd um alla bygfe í Alpafjöllum,
og rakife stig fyrir stig breytíng á landsleginu, þar sem
hver dalrinn gengr inn öferum mjórri úr ■ hinum breifea
ínndal, og fram í fjalíagljúfrin allt fram til jökla, en
mifebelti fjallanna er svo ólíkt norferjaferinum aö efeli og
uppruna.
Bayharding er meir en þíngmannaleife frá Munchen,
og hefir ríkisráfe Maurer, sem sjálfr býr í borginni, sett
úngan jarfeyrkjumann einn og gófean búmann fyrir ráfes-
mann á jörfeina, hefir hann sífean bætt jörfeina á
allar lundir, svo hún er nú alls ólík sýnum því sem hún
áfer var, mefean hún var klaustrjörfe og múnkasetr. þessi