Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 87
FERDASAGA tJR ÞyZKALANDI.
87
bær er höfubból í alla stabi og ríkmannlegr; húsin eru
frá hinni fyrri klaustrtíb, og mikil og reisuleg, en landib,
sem var orbib ab flöum og mýrum, er nú á fám árum
endrbætt og snúib í góba jörb. Eg sleppi fegrb náttúr-
unnar og hinni fögru útsjón til Alpafjalla sem blasa vib,
en fer meb lesandann rakleibis í fjósib, en þab er hib
fallegasta sem eg hefi séb, og 30 til 40 naut á bási.
þab sem eg fyrst rak augun í, var, ab kýrnar sneru allar
höfbunum fram en halanum til veggjar, en fjalagólf í
mibju, og jata beggjavegna eptir endilöngu fjósinu, eins
og langr stokkr, og vatni veitt í, og hey og vatn því í
sömu jötu, svo kýrnar yrbi óþorstlátari og mjólkabi betr.
Eins og hér er hagab, getr einn fjósamabr gefib 30
nautum jafnhægt og meb meira þrifnabi en sex kúm á bási
úti á Islandi. Eg hefi og hvergi á æfi minni drukkib eins
góba kúamjólk og í Bayharding.
Á klaustrinu er og mikil ölhita (Bierbrauerei); þar
fylgbi klaustrunum fyr þab leyfi ab hafa ölhitu, og nú eru
hér bruggabar 50,000 heldr en 70,000 tunnur af bjór á
ári. Rábsmabrinn sýndi mér alla þá abferb, sem til þess
er höfb ab brugga öl, frá hinu fyrsta, ab maltib er brent,
til hins síbasta, en þab var svo flókib og vandamikib, ab
þab er langt frá ab eg geti talib mig meistara í þeirri
list, né orbib þarfr mabr í sveit á þann hátt, en þar á
móti gekk eg í skóla og lærbi ab búa til osta; subr í
Baiern, en þó einkum vestr í Schwaben og Schweiz, eru
ostar búnir til svo mörgum tunnum gulls skiptir, á Bay-
harding kom ostamabrinn annanhvorn dag, og ysti úr
þeirri mjólk sem safnazt hafbi fyrir. Pyrst er mjólkin
flóub, þangab til hún er 25 stig, en þab er sem vib köllum
nýmjólkrvolgt, þá er hún tekin ofan, Iátinn í hana kæsir-
inn, og látin renna saman, síban er hún látin yfir eldinn