Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 88
88
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
aptr og gjörb nú 10 stigum heitari, eör 35 stig (R.), og
síSan tekin ofan; þá er fullyst, og er sí&an settr ostrinn
í mót, en skilin frá mysan; en sí&an er ostrinn látinn
standa nokkra mána&i áör hann er etinn, og stráb á salti
tíö og \i&. Eg verö þá og aö sýna mönnum annan
strokk og hægari en sem viö höfum, en hann er krínglúttr
í lögun eins og legill eör hverfusteinn, og stórt spons á
hliöinni sem mjólkinni er hellt í, en í innanveröa um-
gjöröina e&r nöflna eru negldir fjórir e&a sex spa&ar.' Sí&an er
snúiö einsog hverfusteini, en rjóminn skilst vi& þa&, a&
hann vi& snúnínginn skellr á spö&unum aö innanver&u;
getr hvert barn snúi& hverfustrokk þessum, og osta-
ma&rinn sneri honum me&an hann var a& flóa mjólkina,
og vann svo tvö verk í einu. — Enn var þa&, hvernig
mjólkin var sett upp í búrinu; en þa& var ekki á sillum
og hillum út vi& vegg, og einsog hjá okkr, heldr var brei&r
bálkr í mi&ju búrinu, og þar á var mjólkrkyrnunum
skipa&, sem hér vóru haf&ar fyrir trog, en undir ni&ri í
þessum bálki var vatn, svo mjólkin súrna&i ekki þegar
sem heitast er { ve&ri.
Vinnufólki&, bæ&i vinnumenn og vinnukonur, fóru á
fætr klukkan fjögr hvern morgun, og svo sag&i rá&sma&rinn
mer a& væri allt áriö um kríng; þegar ekki er unniö úti
á akri, þá er a& þreskja korn, og a& því vóru vinnu-
mennirnir þá dagana sem eg var þar; þó var m&r sagt,
a& vestan frá Schwaben væri fólk i&jusamara, taka menn
stundum kaupamenn þa&an, ef mikiö liggr vi&, ef regn
fara í hönd og hey er allt flatt, og á skömmum tíma
þarf a& aka öllu í hlö&u, til a& for&a því vi& skemdum,
því menn vestan afe eru hvatlegri en austr í Baiern, og
vilja leggja a& sér vinnu nokkra daga í rennu tvöfalt e&r
þrefalt í vi&lögum, ef gott kaup er í bo&i, og er þa& þá