Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 89
FKRDASAGA CR þYZKALANDI.
89
hagr fyrir húsbónda og hjú bá&a jafnt. — Uti í Bay-
harding var og sáb heilum dagsláttum saman af smára, en
allir vita hvílíkt fú&r er í honum, og þarf ekki vib ab
bregfea ab hann geti e^ki sprottib á Isiandi; þ<5 sáir
honum enginn í túni sínu.
Vestan til í Baiern í Schwaben eru ágœtir búnafear-
skúlar, rábsmabrinn í Bayharding hafbi lært í slíkum
skóla, og er þaö vanalegt, ab þeir sem hafa lært í slíkum
skólum, ef þeir eru ekki au&menn sjálfir, þá taka ríkir
menn, sem ekki hafa sjálfir tóm til aö stunda búskap, þá
og setja þá fyrir bú sín og gjalda þeim gott kaup, á
líkan hátt og kaupmabr setr faktor fyrir höndlan sína, og
þetta er vissari atvinna fyrir efnalitla jarbyrkjumenn meban
þeir eru úngir, en aö byrja sjálfir af litlum efnum. A Is-
landi mætti og mikiÖ gagn veröa a& því, ef stórmenni
vildi kosta til aö setja duglega jaröyrkjumenn fyrir jaröir
sínar, og styrkja á þann hátt efnilega únga menn.
þessa ferö mína suör í Alpafjöllin átti eg vini mínum
Maurer aÖ þakka, en svo skemtilegt og nýstárlegt sem
mör nú var aö sjá þessa nafnkunnu fjallaþjóö, þá vóru
þó ekki færri ánægjustundir, sem eg átti í húsum Mau-
rers alla þá stund sem eg var í Miinchen, og svo hjá
frændum hans og vinum. Nærfellt á hverjum degi tók
Maurer mig meö sér til fööur síns, og var eg þar boöinn
og velkominn hverjum þeim stundum sem mig IangaÖi
til. KonaMaurers er vestan frá Schwaben, góö og gáfuö
kona, eins og líka orö fer af á þýzkalandi, aö í
Schwaben sé beztir kvennkostir. Frú Maurer haföi þaö
af manni sínum, aö hún vissi góö deili af lslandi, þekkti
menn þar aö nafni, og nefndi skírt og rétt öll íslenzk
nöfn, einsog heföi hún veriö þar, og þótti gaman aö heyra
sagt af Islandi. þaö var þó eitt, sem konur á þýzka-