Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 90
90
FERDASAGA UR ÞvZKALANDI.
landi, þar sem þafe barst í tal, alls ekki gátu fellt sig vib
af híbýlasibum okkar Islendínga, ai) á Islandi sæti konurnar
aldrei vii) borí), æti standandi en boriabi1 ekki, og stæöi
yfir meban karlmenn sæti yfir boriium. þetta er og hvergi
siör á þýzkalandi og víst hvergi nema á íslandi, og þótti
öllum þetta sú furiia og afbrigbi, aí) frágangssök væri ai>
fylgja þeim landssib. Á þýzkalandi (í Heidelberg) heyrbi
eg haft eptir íslenzkri stúlku, sem þar hafði verib, ab hún
sagbist aldrei hafa séb móbur sína borba sitjandi, og gat
eg ekki vefengt þessa sögu, né fært gild rök fyrir því ab
eg hefbi séb móbur mína borba; þótti þetta, semvonvar,
eindæmi, og var mér opt strídt meb þessu, en eg gat
enga vörn fundib í þessu máli sem konum þar þætti gild,
ab vib færim Islendíngar svona óvirbulega meb konur
okkar.
Degi ábr en eg fór frá Miinchen fór ríkisráb Maurer
vestr til Spánar til Madridar, meb Abalbert konúngsbróbur
og ríkiserfíngja á Grikklandi. Eg hafbi í Miinchen unab
svo vel æfi minni, ab mér var eins mikill söknubr ab
fara einsog mér hafbi þótt gaman ab koma í fyrstu.
Eg hafbi farib subr til þýzkalands hina eystri leib, en
til afbrigba ætlabi eg ab fara norbr aptr hina vestri leib,
vestr til Bodensee, og þaban lítinn kipp inn í Schweiz,
þá yfir Schwarzwald og svo ofan meb Rín til Kölnar.
þessi vegr allr er einhver hinn fegrsti, Rín er svo fræg
í þýzkum fornsögum, og nú á dögum er hún lífæb
landsins, og rennr alla leib gegnum blóndeg og fógr
hérub; þab má því varla heita, ab sá hafi verib á þýzka-
landi, sem ekki hefir séb þessa á. þab er kunnigt, ab
hin beztu vín vaxa á Rínarbökkum; skáldin hafa og látib
1) ab b o r (!) a er af bor^i dregií).