Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 91
FERDASAGA UR þvzKALANDI.
91
hana njóta þess, og þa& er seint afe telja öll þau skáld-
raæli, sem gjör eru um vatn þetta, frá því aí> fornmenn
á Islandi kvábu eptir þýzkum fornsögum um raubmálm
Rínar, og þau hin miklu stórtíbindi sem hér höfbu gjörzt.
Frá Miinchen liggr járnbraut, þó í mörgum bugum, vestr
yfir Schwaben og allt vestr ab Lindau vib Bodensee.
Liggr brautin fyrst til Augsborgar, en beygist þaban subr
undir Alpafjöllin, og inn á milli smáfella þar, og svo
vestr ab vatnsendanum. þegar farib er af stab frá
Miinchen um mibjanmorgun er mabr um mibjan dag í
Lindau. þenna morgun var regn og úbi; á subrfjöllunum
sást snjóföl, og hrímlitub voru þau ofan í hlíbar, og allrhimin-
inn þúngbrýnn. Vegrinn er fyrst marsléttr, en þegar sækir
subr og vestr í Schwaben þá frídkar Iandib; nú tók
og himininn ab hleypa upp hinni vestri brún sinni, og sá
þar heiban himin, en regn og úba rak allan austr af.
Vib Immenstadt, svo heitir þorp undir felli einu subr frá,
þótti mér fegrst, þá var og regninu ab létta, en þar eru
beztu skógar, og bærinn var nærfelt víggyrblabr meb
timbrstokkum, en þó gaf mér skamma stund ab líta á
þab, því vagninn bugabi kríngum fellib rétt á tjarnar-
barminum, og síban í vestr. Skömmu síbar tekr vötnum
ab halla ofan ab Bodensee, og blöstu vib Sweizarfjöllin
hinumegin vatnsins.
Bodensee (Bobnarsjór) er mestr allra vatna í Norbr-
álfunni, fimm vikur á lengd fyrir utan tvö hóp ebr álmur,
er ganga vestr úr abalvatninu, en 1—2 vikur á
breidd, og liggr frá austri skáhalt til vestrútnorbrs. Ab
norbanverbu liggr Schwaben (Baden og Wiirtemberg og
Baiern) ab Bodensee, en Schweiz ab sunnan andspænis,
en ab vatnsendanum ab sunnan og austan liggr vestrhali
Tírols. Ab sunnanverbu og ab vatnsendanum er því ab