Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 92
92
FERDASAGA l)R þvZKALAND!.
mestu fjöll og háfar hlí&ar, og bratt, en í Schwaben hins-
vegar er lágt land ineb smáhálsum og holtum, en á
allar hli&ar er landib frjófsamt. Lindau (Lindiey) heyrir
Baiern til og liggr út á húlma í Bodensee, er járnbrautin
lög& yfir sundi& eptir rifi út í hdlmann, og enn fremr
er hlaöin brej& akbraut fram, og þekr bærinn húlmann.
Hér er verzlan ekki lítil og ágæt höfn, sem konúngr hefir
láti& gjöra, en á vatninu fara 25 gufuskip smá og stúr.
Hér fram í húlma þessum er því bæfci kviklegt og fallegt.
Yfir til Bregenz, sem liggr rétt vi& vatnsendann og heyrir
til Tírol, er ekki nema lítill spotti, og þangaö fúr eg um
kveldiÖ á gufuskipi. Bregenz liggr undir felli sem heitir
Gebhardsberg, gekk eg þangaö upp um »kveldi&. A fells-
endanum er framan á hamrinum byg& kapella, og
veitíngahús lítiö, en hé&an er útsjúnin undrafögr, og sést
vestr eptir endilöngum Bodensee, og kirkjuturnarnir í
Constanz, sem liggr vi& vestri vatnsendann, bliku&u vi& í
fjarska. Undir fellinu er brei&r dalr e&r iiérafc, og eptir
þessum dal li&ast Rín, og rennr sunnan úr jöklum og
ofan í Bodensee örskamt hé&an, beint á múti Lindau.
þessa Rín kalla menn efri Rín, og er hún hvítt jökul-
vatn, og raunar öll önnur á, en hin ne&ri Rín, sem
rennr aptr úr Bodensee. Hin efri Rín deilir lönd milli
Schweiz og Tírol; hér vi& úsana hefir hún breytt farveg,
og sem lög gera rá& fyrir valdiö landaþrætum, svo menn
hafa leitaö dyrum og dýngjum eptir fornum máldöguin fyrir
hennar fyrri farveg. Eg sat lengi á hamrinum, því
svalir eru byg&ar hér fram, og horf&i á land þetta. I
kapellunni hér hafa orfciö tákn og stúrmerki, og sækja
þangaö pílagrímar og þykjast fá allra meina bút. Frá
Bregenz fúr eg aptr um kveldib til Lindau, og er a& sjá
eins og gneistafloti á vatninu, þegar ljúsum er brugfeifc