Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 93
FERDASAGA UR þyZKALANDI.
93
upp í Lindau, en vií) hafnarmynniib eru tveir vitar. Um
morguninn var gúlpr og þokuhetta á fjöllunum, en þann
dag f<5r eg eptir endilöngu vatninu til Constanz. Mi&ja
vega, vif) Romanshorn, er lent, og liggr þaiban járnbraut
suhr til Ziirich. Constanz er forn og merkileg borg, hún
liggr á syöri vatnsbakkanum rett vi& endann, og gengr
þar sog e&a lögr inn í hife syöra hdpif), sem gengr vestr
úr Bodensee. Constanz heyrir samt til stórhertogadæminu
Baden, jafnt sem landif) fyrir nor&an sogif), en annars er
allt Schweizarland, sem fyrir sunnan vatnif) liggr. Con-
stanz er og katólsk borg, en landif) í kríng er Kalvinstrúar.
Hér var haldinn kirkjufundr 1415 og Johann Huss brendr,
lengra upp mef) leginum stób gömul borg á árbakkanum,
sem vif) fórum framhjá, og í borgarturninum öbrum
var sagt af) Huss heffi setif) í böndum. þegar kemr
vestr eptir soginu, breidkar þaf) og ver&r hóp, en í því
hópi liggr eyjan Reichenau (eyjan aufga), þar var mikif)
klaustr, og hér fundu menn sí&ast á 18. öld handrit, sem
ritufi vóru í nöfn pílagríma og Rómferla, og þar á mefial
margra frá Norfrlöndum og Islandi. Hafa þessir farif)
alla leif> upp mef> Rín, sífan eptir Bodensee og upp mef efri
Rín, og yfir Alpafjöllin í skarfinu Spliigen. þessarar
leifar getr ekki Nikulás ábóti í Leifarvísan og borgaskipan,
heldr segir þar, af menn hafi farif) mef Ríti til Basel,
en þafan beint sufr til Soloturn til Lemanvatnsins og
þar yfir Alpafjöll, en nafnaskráin íslenzka, sem er prentuf
í hinu íslenzka Fornbréfasafni, sýnir þó, af> margir hafa
farif mef Rín alla leif. Daginn sem eg fór hér framhjá
(18. Sept.), var vínuppskerudagr í Reichenau. Lengra í
vestr rennr Rín vestr úr hópinu, og fór gufubátrinn vestr
og ofan ána, allt ofan af Schaflfhausen, sem liggr á nyrfri
árbakkanum. Ain Rín er alla þessa leif himinblá á lit;