Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 94
94
FERDASAGA GR þYZKALANDI.
og alls ólík blöndu þeirri er rennr úr jöklum í Bodensee.
Sunnan vií) ána liggr nú Schweiz, en Baden a& nor&an,
nema hvaí) Canton1 Schaffhausen er hií) eina Schweizarfylki,
sem liggr norbantil vií) ána, f su&rhallanum á Schwarzwald.
Bærinn Schaffhausen er allvel bygfir, og brú yfir ána,
skipabrú, sem vant er á Rín, sem bæfei er gengib og
ekib yfir. Lengra en híngab fer ekki gufuskipif), og milli
Basel og Schaflfhausen er engin skipaferf), því á þessari
leif) allri eru svafiar í ánni, og skamma bæjarleiö fyrir
ne&an bæinn Schaífhausen er hinn mikli foss Laufen.
Ofan mef) ánni af) fossinum eru hvammar, og vínakrar
beggjavegna. Fossinn sjálfr er svo sem geysistúr svafi
e&a stallr, því fjöll og gljúfr eru hér alls engin, heldr frítt
og blúmlegt land mef) víni og ökrum. Foss þessi er aí>
sögn líkr Gobafossi á Islandi, en þú stærri, standa þrír
stapar ef>r drangar upp úr fossinum, og verfir rúi?) undir
mi&dranginn, sem er hæstr, og gekk eg upp á hann,
hvítfyssir þá ifian á báfia búga. Foss þessi þútti mér
fegurri en af) hann sé svo stúrkostlegr, en þaf> sem
prýfiir, og sýnir af) hér er mannabygf) í grend, er, af)
fám fúfmum fyrir ofan fossinn er hlaSin járnbrautar-
brú su?)r yfir ána, og jafnskjútt og kemr suf)r af brúar-
sporSinum þýtr vagninn inn í gýg, sem grafinn er inn í
höf&ann, sem hér gengr fram af) fossinum. þessi leib
liggr sufir til Ziirich, og fúr eg þangaf) næsta dag til af>
fá nokkra sýn af landinu í Schweiz, eru hérumbil átta
mílur hé&an og til Ziirich, og landif) hálsar og smá rif);
á einum staf) er grafif) gegnum háls, svo vagninn
ve&r fram í myrkvagöngum nokkrar mínútur. Ziirieh
liggr vi& nor&renda á löngu vatni, sem heitir Ziirichersee,
') Canton heitir fylki eðr héraf) i Schweiz.