Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 96
96
FERDASAGA DR þYZKALANDI.
tus, kalla menn Bernarupplönd (Berneroberland). En
Bern er hin stærsta Canton í Schweiz. Héban af Útli
sést yfir hinn íjölbygbasta hluta af Schweiz, og yfir meir
en fjdrbúng landsins ab YÍfeáttu; öll er landsýnin hér
mjög úlík og í Tírol, og miklu meira hérafe, en þegar
kemr inn í ijöllin og dalina verfer þetta líkara. Héfean
af Útli sjást þessar Cantonur: í norfer: Schafihausen
og Ziirich; í austr: Thurgau, St. Gallen; í sufer: Glarus,
Schweiz, Zug, Uri og Unterwalden bak vife Rigi; en í
vestr: Luzern, Aargau, og lengst í vestr: Bern. Tírol
liggr öll inn í fjöilum, og norferfjöllin eru svo kröpp og
ná, afe þau fela jöklasýnina nema stöku tinda, sem gnæfa
upp yfir. En í Schweiz er bygfein alsett fellum, og fögr
vötn á milli, en á fellabaki blasir vife jökulbaugrinn og
blikar á, einsog skarafe sé skjöldum út vife himininn;
hérafeife ber því nokkurn svip og afe sjá af hafi upp um
Rangárvalla og Arness sýslur, nema hvafe hitt er miklu
stúrvaxnara. Eptir vötnunum ganga gufuskip, og járn-
brautir eru lagfear inn í iandife, og bygfein öll í meiri
samheldu en í Tírol, en þegar dregr inn í fjöllin inn í
Wallis, og suferfylkin, verfer landife líkara, nema hvab
kalkfjöllin sjást ekki hér, efea eru ekki svo há sem í
Tíroi. Eg var hér uppi á Útli allan daginn fram á
kveld, því veferife var svo bjart og heiferíkt, sem ekki haffei
verife langa stund afe undanförnu. í norfer sér mafer
Schwarzwald, en þafe eru ekki há fjöll; í vestr eru Jura-
fjöll, sem og eru hálsar en ekki fjöll, og öll bygfe.
I mestum hluta af Schweiz, og í öllum þeim hluta
sem eg sá yfir, er tölufe þýzka, en þú ýmsar mállýzkur;
landsmenn eru af Alemanna kyni, og landstjúrnin
þjúfestjúrn, bandafylki, sem hvert hefir lög sér, en halda
allsberjarþíng. Trúin er evangeiisk í öllum hinum nyrferi