Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 97
FERDASAGA UR ÞYZKALANDI.
97
og austrfylkjunum; vestr og subrfylkin eru völsk, ítölsk eba
frönsk, og þar er trúin mest pápisk. I Ztirich er háskóli,
og borgin er merk á marga vegu; fám dögum eptir ab
eg fór héban var hér gjörr frifearsamníngr, og vísa eg
til Skírnis í því efni, því eg hitti ekki á þær dýrÖir.
Fólk hér er hvatlegt og líflegt, heldr smávaxiö aö mér
sýndist, en allar hendr vóru eitthvaö aö starfa, helzt til
smíÖa og iönaöar. Eg verö a& geta þess, aö í Zíirich
heimsótti eg Dr. Liining, læröan mann, sem skilr íslenzku
og haföi þá fyrir skemstu gefiö út Sæmundareddu meö orfea-
safni og skýríngum. Liining er kennari viö skóla þar í
bænum, og er gamall rnaör, milli sextugs og sjötugs,
hefir hann á gamals aldri tekiö ástfóstri viö gömlu Eddu-
kviöurnar. Hann er hygginn maÖr og greindr, en nokkuö
einrænn og fályndr, þekti fátt í Islenzku nema Eddu-
kveöskap, en haföi lesiö vel þaö sem hann bar kensl á,
og kunni þaö nærfellt utan aö, en á sögum vorum og
sagnafræöi vissi hann ekki mikil deili; ekki veit eg
hvort hann þekti Njálu, og furöaöi eg mig á, hversu vel
hann haföi numiö máliö af svo litlum málsefnum. Eddu-
bók hans hefir fengiö lof fyrir skyn og greind, sem höf.
hefir sýnt. Eg var nokkra stund hjá Liining, og sýndi
hann mér f kríngum bæinn; hann var allr hugfanginn í
Eddu, en eg neita ekki, aö mér þótti þá mildu fallegri
fjöllin og Ziirichervatn, en bæöi Gróugaldr og Fjölsvinns-
mál. Liining gaf mér skólaboösrit, sem hann þá haföi
nýgefiö út, og var þar á FriÖþjófssaga, Grímnismál og
nokkur kvæÖi úr Hálfssögu (Programm der Kantonschule
in Ziirich 1859—60). Um morguninn, eptir aö eg haföi
veriö hálfan annan dag í Ziirich, fór eg aptr sömu leiö
til Schaffhausen, því eg ætlaöi aö fara þaöan yfir
Schwarzwald og vestr í Rínardalinn, og því fór eg ekki