Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 98
98
FERDASAGA UR þvZKALANDl.
nieB gufuvagninum, sem fer frá Ziirich til Basel, þ<5
þaí) væri fljótfarnara, því þar er járnbraut alla lei&ina.
Schwarzwald er á Islenzku Myrkvi&r, efer svarti skógr,
en Wald ei)r mörk kalla þjótverjar hin brei&u fell og hálsa,
sem eru um mitt þýzkaland í austr og vestr, og kenna
á ýmsa vega vife lönd þau sem þessi fjöll eru í, og nefna
Böhmerwald, Frankenwald, Bairerwald, Thiiringerwald, eptir
löndunum: Böhmen, Franken, Baiern, Thiiringen. Vib Rín
eru og slík fjöll: Westerwald (Vestmörk), Odenwald o. s.
fr. Allar þessar markir vóru í fyrndinni þaktar skógi,
og alsett byg&, því fjöllin eru hryggir og hvolar ávalir,
en hvergi klettar eíir hamrar, og eru flest ekki hærri en
2000—3000 feta. Af öllum þessum mörkum er Schwarz-
wald hæstr, og mestr allra fjalla á þýzkalandi fyrir
utan Alpafjöll, og er sumsta&ar frá 3 til 4000 feta, e&r
líkt og lágir jöklar á Islandi, en liggr þó allr langt undir
snjólínu. Schwarzwald er ab líkindum Myrkvibr sá, sem
fornar sögur nefna, t. d. í Atlakvi&u, og sem sögurnar
segja ab væri milli Húnalands og Reibgotalands, enda þó
þetta sé mjög þoku hulib í fornsögum vorum. Schwarz-
wald hefst a& austan í Schwaben (Wiirtemberg), og er
jafn og hægr atlí&andinn; austr eptir þessum halla
rennrDonau, og eru uppsprettur hennar vestr í Schwarz-
wald sunnanverbum, hallar sífcan vötnum austr og ofan
Schwaben. I su&r er atlí&andinn af Schwarzwald jafn
ofan a& Rín, alla leiö frá Bodensee og vestr a& Basel, og
er landhallinn austr og su&r af líkt og sni&skorin íjöl, en
vi& Basel rennr Rín í olboga fyrir horniö á Schwarzwald,
og rennr sí&an í nor&r eptir brei&u héra&i, sem menn
kalla Ríndal; eystri brún Ríndalsins myndar nú Schwarz-
wald langa lei& í nor&r. þessi vestrbrún fjallanna er miklu
hvassari, og fjallarö&ullinn er hir hæstr, en þó sífellt