Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 99
FERDASAGA L'R þVZKALAINDI.
99
ávalar búngur, og allt skúgi vaxiS. þessi mörk er því
albygt héraö og fjölbygt, en ekki fjöll, eptir sem vér
köllum, og á sama hátt eru öll skógafjöll önnur á
þýzkalandi. Frá Schaífhausen er nú tvenn leiö: annab-
hvort ab fara vestr meí) Rín til Basei, og sneiöa fyrir
Schwarzwald. ebr aí> ganga yfir mörkina vestr í Ríndalinn,
og liggr hér þjóbvegr og akbraut yfir, fram hjá uppsprettum
Donaur og allt til Freiborgar, og er rúmar tvær þíng-
mannaleiftir. Eg kom til Schaffhausen frá Ziirich litlu
fyrir miBjan dag, og beiB þar góba stund, gekk síöan þaöan
upp á Schwarzwald; liggr leiBin fyrst litla hríö gegnum
canton Schaffhausen, en sí&an kemr upp í Baden, því
eystri Ríndalrinn, ásamt su&r- og vestrhluta Schwarzwalds,
heyrir þessu stórhertogadæmi til, en austrhallinn heyrir
mestallr til konúngsríkisins Wiirtemberg. LeiBin liggr upp
eptir geilum, og er lítif) a&eins á fótinn, en fjöll sér maör
engin, nema smáfell, og færist maör þannig smámsaman
upp á hámörk þessa. þegar kemr upp á Schwarzwald
sér maíir í suörjöklana í Schweiz, sem eg haföi séb
daginn áör, og svo fellin, en Rín er í dýpstu kvosinni;
þegar kvelda&i dró yfir þoku og ýr&i úr, og er opt svo
veöri farib hátt á fjöllum þessum; bygöin varB strjálari
sem hærra kom, og landiB eins og flákahei&ar, en skógr
og haglendi, og ’ hafa menn hér mikinn nautpeníng og
vel alinn. Menn lifa og hér mikib vib iönaÖ. Stunda-
klukkur, sem hér eru smífcabar, eru sendar um öll lönd,
og landsmenn hagvirkir í hvívetna, fólk alúblegt, skyngott
í tali og vibfeldib. Upp á heiBum þessum er þorp, sem
heitir Donaueschingen, þar hefir Donau upptök sín. Eg
fór ekki þangaö, en átti þó ekki þangab hálfrar stundar
leib, því eg fann mann á Ieifeinni, sem sat þar undan
vebri, og haföi liurö ebr speld ávebrs og muldi grjót,
7»