Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 102
102
FERDASAGA GR þYZKALANDl.
Ríndalrinn allt sunnan frá Basel, og norfcr til Mainz,
því svo langt nær hann, ecir ef menn heldr vilja ofan ah
Bingen, er um sex þíngmannalei&ir á lengd; ganga önnur
lægri fjöll norbr af Schvvarzwald, sem mynda eystri
dalbrúnina nor&r í Pfalz, og rennr áin Neckar austan
í þessum fjöllum, og sí&an vestr í Rín; en vestr-
brún dalsins mynda Hardtfjöllin, norfer af Vogesafjöllunum.
Allr þessi dalr er talinn meb hinum fegrstu hérubum
þýzkalands, og úvföa hefir þýzk mentan nái) þeim þroska
sem hér, þó þab væri meir í fyrndinni en nú er. Miklar
borgir vóru hér fyr: Freiborg. Strasborg, Worms, Speyer,
Heidelberg, Mannheim, Mainz. Flestar þessar borgir
liggja í Pfalz, og get eg þeirra hér síBar; Strasborg er
í Elsas, en Freiborg sunnan til í Baden. Freiborg er
erkibiskupssetr og hefir einnig háskóla, en er þó ekki nú
svo fjölbygB sem fyr. En staba bæjarins og leg er hib
fegrsta: á hálsinum, sem bærinn stendr undir, en þangab er
lagbr skemtigangr og er ekki lengra en upp á skólavörbu í
Reykjavík ebr varla svo, sést yfir allan Ríndalinn og
norbr og subr eptir Elsas. En undir fellinu í mibjum
bænum er hin yndisfagra dómkirkja bæjarins, ein af
hinum fríbustu gotnesku musterum á þýzkalandi, bygí) á
13. og 14. öld. þessi var hin fyrsta fornkirkja gotnesk,
sem eg hafði séb síban eg var í Niirnberg, og er þessi
kirkja sýnu frífeari, og hana óprýbir ekkert, hún er og
fullbygb, og ber í því efni af kirkjunum í Strasborg og Köln.
í Freiborg var eg frá hádegi og til mibaptans, til aö sjá
kirkjuna og leiba sjónum héraÖiö. Borgin hér er katólsk,
og svo er og á Schwarzwald, sem sjá mátti ávallt á
róbukrossunum viÖ veginn, og í húsunum, en fólk er þó
hér upplýstara en í Tírol, og hindrvitni ebr hjátrúar
merki sá eg ekki, fólk allt hvatlegt í brag&i, ræbib og