Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 103
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
103
þjdbarbragrÍRn ólíkr og austr í Baiern. I Ríndalnum öllum
báa Alemannar (sjá sífear), og svo vestast á Schwarzwald.
Frá Freiborg liggr járnbraut norbr Ríndalinn, og fór eg
um kveldife þá leib norör til Kehl, þab er þorp, sem liggr
vib Rín ab austanverbu, beint á móti Strasborg. þegar eg
kom til Kehl, var komib myrkr, og var eg þar um
nóttina, en ætlabi næsta dag ab fara yfir til Strasborgar
og skoba þá merkilegu og nafnkunnu borg. Eg hafbi
ekkert vegabréf til Frakklands; eg var raunar ekki meb
mikla lest, því eg hafbi ab eins tösku á belti, en hana
skildi eg eptir í Kelil, og gekk slyppr yfrum í bítíb um
morguninn og var vebrib hib fegrsta. Skipabrú liggr hér
yfir Rín. Áin er her geysibreib, um 200 fabma, en
ekki allstraumhörb. Nokkrum föbmum nebar var verib ab
byggja járnbrautarbrú. Vib brúarsporbinn var eg spurbr
um vegabréf, en þegar eg sagbist koma aptr um kveldib,
en gekk slyppr, var eg látinn fara í gubsfribi, en lagbi
þó passann ab vebi; þab hefir og líklega mælt meb mér,
ab eg var í tírolskum bændabúníngi, en Tírolar eru svo
kunnir ab hollustu vib sinn keisara. Frá Rín og upp
ab Strasborg er stutt bæjarleib, hálfrar stundar vegr tæp-
lega, eptir sléttum völlum, og stefnt á hinn háfa dóm-
kirkjuturn, sem gnæfir vib himin. Strasborg er víggirt,
og liggr nær í mibju hérabi. Borgin er ein af hinum
fornu frjálsu ríkisborgum þýzkalands. I trúarbragba
stríbunum á 16. og 17. öld misti þýzkaland fyrst
Lothringen, sem liggr vestr og norbr af Vogesafjöllunum,
en síban hib fagra land Elsas og þar meb Strasborg, og
kómust Frakkar þannig ab Rín, á þvi svæbi sem Elsas
nær yfir. Bændr í Elsas tala þó enn þýzku, og alþýba
í Strasborg, en allir mentabir menn tala Frakknesku, og
allir sem vilja vera í heldri manna röb; en flest fólk er