Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 104
104
FERDASAGA UR þvZKALANDI.
þó hér þýzkt, og talar þegar viö ber þýzku sem sitt
móöurmál. Borgin sjálf ber allshendis þýzkan svip, og
maör fær enga rétta hugmynd um franska borg né franska
háttu þ<5 rnaör komi til Strasborgar. Bærinn er gamal-
dags, götur þröngvar og krókóttar. Bærinn hefir um
80,000 innbúa, en er nú alls ekki í þeim blóma sem í
fyrndinni, meöan hér var frjáls ríkisborg. þaö er kunnigt,
aö hér og í Mainz var prentlistin fyrst fundin á 15. öld.
Oll einkaréttindi sín og borgarlög misti borgin viö stjórnar-
byltínguna, sem jafna&i allt, en hinar mörgu kirkjur bæjarins
bera þó vott um hinn fyrra blóma hennar; þó ber af Öllum
hin veglega dómkirkja, sem allir hafa heyrt getiö um, er heyrt
hafa nafn borgarinnar: kór þessarar kirkju er bygÖr á
11. öld, og er því í byzantinskum bogastíl, en allr megin-
hlutinn er gotneskr og í hvívetna hin glæsilegasta smíÖ;
en fegrst er ab horfa framan á þessa kirkju, og er einkum
viÖ brugöiö stjörnu þeirri, sem er yfir aöaldyrunum; ágætr er
og allr dyra umbúnaör og gætti (Portal) kirkjunnar. Turninn
er hinn hæsti kirkjuturn sem til er, nærfellt 500 rínlenzk
fet, og stendr eins og fleinn í lopt upp; upp til miös er
stöpullinn jafnbreiör kirkjunni, þar er breiör pallr, og
áttu stöplarnir þar upp af aö vera tveir, en aldrei hefir
veriÖ smíöaör nema annar, svo kirkjan er a& sjá til sem
einhyrníngr, og stendr þannig ófullgjör eptir aö hún um
mörg hundruö ár haföi veriö í smíÖum. Turninn hinn
eini er byg&r svo, a& þrír hjálmar e&r húfur eru hvorir
upp af ö&rum, allt höggi& úr steini, og stendr hver hjálmr á
átta fótum, svo turninn allr er gagnsær, en utan á hverri
sto& er gjörr stigt a& ganga upp. Eg var uppi í efsta
tindi stöpulsins, og er þa& eins og a& ganga upp me&al-
fjallshlí&; en þa&an er undrafögr sjón yfir Ríndalinn
upp og ofan, og var þá þoka meö jör&unni, en stöpul-