Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 106
106
FKRDASAGA l)R þvZKALAÍNDI.
prú&r mafir í háttum og vihmúti og skemtinn, ab mér
var mesta glebi ab hafa fundib hann. Hann sýndi mér um
bæinn þab sem eg haf&i enn <5séf>, og var mér hinn
ljúfasti í öllu, og var eg þar fram á mibaptan. Um
kveldiö, sem var eitthvert hiö fegrsta haustkveld, fylgdi
hann mér ofan af> litlu Rín, svo heitir kvísl fyrir vestan
ána; kvöddumst viö þar mef) virktum, og fúr eg svo aptr
yflr til Kehl, og haföi lifaö einhvern hinn fegrsta dag í
Strasborg. Um kveldif) fór gufuvagninn frá Kehl norör
til Karlsruhe, fram hjá Rastadt, Baden-Baden o. s. fr.
þessa leife fór eg um kveldiÖ, en af því dagrinn var nú
orÖinn svo stuttr, var komif) myrkr þegar vife kómum til
Karlsruhe, en þafe er höfuÖborgin í stórhertogadæminu
Baden, björt borg, breiöar götur, líkt og í Berlín; borgin
öll ný, og því ekkert sérlegt merkilegt vif> hana, og
hefir um 30,000 innbúa og er því fremr lítil. Eg var
hér um nóttina, og skoöafci bæinn um morguninn sem
bezt eg gat, áör en gufuvagninn fór af staö norÖr til
Heidelberg, sem er merkileg borg og sem eg því verö
aö nema staöar viö.
Heidelberg liggr í dalsmynni viÖ ána Neckar, þar
sem hún rennr austan úr fjöllunum og út í Ríndalinn, og
síÖan út í Rín. Bærinn liggr meö hlíöarfætinum rétt viö
ána, og er stór brú hlaÖin yfir hana, en upp í miöri
hlíöinni eru rústir hinnar fornu hallar í Heidelberg. Eg
fór upp á felliö, sem er kallaö Konúngssæti, og er skemti-
gangr bæjarmanna þangaÖ upp, og hár sfvalr turn hlaÖinn
efst á brúninni, og er héöan mjög víÖsýnt. í vestr eru
Hardtfjöllin, og Neckar fellr hér ofan og framhjá borginni
Mannheim, þvert ofan í Rín. I bugum Rínar aÖ vestan-
veröu blikar viÖ kirkjuturninn í Speier, og nokkru norÖar
er Worms. Allr þessi hinn nyrÖri hluti Ríndalsins heitir