Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 110
110
FERDás'íVGA cr Pyzkalandi.
•veröu vif) ána á leiSinni milli Mainz og Bingen eru hvammav,
og hægr atlífeandi, og heitir þetta hérað Rheingau; hér
er Johannisberg, stárbær sem Metternich á, og aflast
á þessum bæ hife dýrasta Rínarvín, sem til er. Vife Bingen,
sem er lítill bær vestanvert vife ána, lykjast fjöllin afe Rín,
Og rennr hún héfean eptir djúpum farveg og kröppum,
gegnum hálendi og háisa, sem lykja afe á báfear hlifear,
meir en þrjár þíngmannaleifeir og í útal bugum, alla leife
frá Bingen, fram hjá Coblenz, og rennr norfer úr þessum
hálsaþrengslum skamt fyrir sunnan Bonn. þessi hluti
Rínar er hinn fegrsti, og í hvömmunum vife ána á öllu
þessu svæfei, en þ<5 helzt milli Bingen og Coblenz, vaxa
hin beztu Rínarvín. Lengra sufer, t. d. vife Schaffhausen, vex
og vín, en miklu údýrra, og er uppskera vínberjanna mánufei
fyr, en hér á hinum réttu vínstöfevum er vínuppskeran
eptir Mikaelsmessu. Eg fúr hér um sífeustu dagana í
September, og er þafe hér hin fegrsta tífe sem verife getr,
því þá er komife ri-tt afe uppskerutímanum, og vínvöxtrinn
var í fyrra haust venju framar göfer, svo afe hver vínstöng
var þakin vínberjaklösum, en vínviferinn er vafinn upp vife
stengr, sem reknar eru nifer hver vife afera. I hverjum
hvammi, á múti súlu undir klettunum, efer framan í bökkum
og melum, var sáfe vínvifei, en undan súlu, hvafe lítife sem
afbrá, úx hann sífer efer alls ekki, svo er hann vifekvæmr
og þarf mikillar hjúkrunar vife. Af því vínife bregzt hér svo
opt, hafa menn vífea í stafe vínvifear sáfe eplum og aldinum,
sem dafna hér mæta vel, en annars er landife bert og
klettótt, lítill skúgr, og þókynlegt sé frá afe segja, þá er
landslegife nokkufe svipafe og á Islandi; á öferum tíma
árs, mefean vínviferinn er ekki farinn afe þrúast, mun hér vera
fremr hrjústugt sýnum mefe ánni. Jarfevegrinn ereinkennilegr,
og á hverjum bletti vex einkennilegr vínvifer, sumr hvítr