Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 112
112
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
Eg stóB vife gófa stund í Bingen. Gufuskipin, sem
ganga eptir Rín, eru öll í einu fi lagi, og tekr maSr seöil
fyrir alla lei&ina sem raaír ætlar, getr maí)r þá gengií) af
skipi hvar og hvaí) opt mafcr vill, og befeib seinni skipa,
sem þá taka vife manni borgunarlaust, og ferjutollrinn er
undra lítill. Eg fór yfir til Asmannshausen, á hæ&unum
hinumegin Rínar, gegnt Bingen. [>ar vex bezta vín og
svo í öllu því nágrcnni. þar sem Rín rennr inn í þessa
fjallaþröng, heitir Bingerloch, en þar er sva&abelti yfir
ána og var fyrrum hættuleg leiö, en nú hafa menn
sprengt grjótib ne&anvatns, og gjört grei&a skipgötu, og var
þaí) mikiö mannvirki. í haust. gekk ekki járnbrautin lengra
en til Bingen, en þaöan og til Coblenz og Bonn var
járnbrautarlaust, en þegar eg fór ofan ána var verife aS
leggja brautina, og var hún skömniu sífcar albúin, svo
nú liggr járnbraut subr meí) allri Rín, og er þannig tengt
saman norbr- og mib- þýzkaland. þessi braut er mesta
mannvirki, sprengt grjót og grafnir gýgir gegnum höf&a
og hálsa, sem ganga fram í ána, og hvergi hefir þurft aí>
brúa ána, þó hún renni í svo mörgum bugum. þessa
braut hafa Prussar lagt, þvi löndin beggjamegin Rínar
alla leife í noríir fra Bingen eru prussnesk, fyrir utan
Nassau, sem er fyrir sunnan Westfalen a& austanver&u
vií) ána, en Westfalen og Rínarlöndin (die Rheinprovinz)
er allt prussneskt land, en jijóöerni manna er þó hér
allskostar ólíkt og austr í Preussen, í Brandenborg o. s. fr.
því vi& Rín búa háþýzkar þjó&ir, mest af Prankakyni; en
lágþýzkar e&r saxneskar þjó&ir austr frá.
Vi& komum um kveldi& til Coblenz; sú borg liggr
vi& Rín a& vestanver&u, á tanga, sem myndast af Rín og
Mosel, sem hér kemr a& vestan ogfellríRín; afþessuber
borgin nafn sitt (Confiuens, þ. e. Armót), og er borgin róm-