Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 114
114
FERDASAGA DR þvZKALAINDl.
öld eptir Krists fæWng, fræg borgogforn og yfir 100,000
innbúar; götur og stræti þröng og gamalleg. í fyrri
tíb var hér mesti klerkdúmr, og þess ber borgin menjar.
í engri þýzkri borg einni munu vera svo margar gamlar
kirkjur sem í þessari, og eru hér kirkjur frá 10. 11. og
12. öld, en hér gætir þeirra ekki, því af þeim öllum ber
hin mikla Kölnardómkirkja. þessi kirkja er hin stórkost-
legasta smíb og veglegasta í hinum gotneska stíl, og er
meb réttu talin svosem þjóbargersemi alls þýzkalands.
En kirkjan er ekki nema risavaxin rúst, ekki af því hún
hafi hrunib, hún stendr sem steinabrú, heldr af hinu, ab
hún varb aldrei fullgjör, og var í smíbum mörg hundrub
ára, og þó fullr þribjúngr óbygbr, vantabi alla turna og
flestar bustir; er hún því líkt og höfublaus bolr, vottr
um stórvirki manna en jafnframt um vanmátt. þab má
gefa hugmynd um þenna mikla hamrasal, ab súlurab-
irnar eru sex og kirkjan fimmskipa, en í engri annari kirkju,
{Strasborg t. d. , eru þær nema þrjár. Frá gólfi og undir
hvelfínguna eru 150 fet, og þegar mabr gengr uppi á
rústunum mosavöxnum er sem mabr gangi uppi á fjalli.
En svo stórkostleg sem smíb þessi er, svo fullgjör er
hún ab hagleik, svo listamenn taka þessa kirkju fram
yfir allar abrar. Til er á skinni uppdráttr kirkjunnar, eins
og menn á 14. og 15. öld ætlubu sér ab byggja hana,
enn um 1500 var smíbinni hætt, en nú byrjab aptr fyrir
rúmum 20 árum, og hefir mikib verib bygt síban, og fyrir
margar tunnur gulls á hverju ári, mun þó vara meir
en mannsaldr enn þangab til ab allt er fullgjört, og er
allt bygt í hinum forna stíl eptir hinum forna uppdrætti;
turnarnir skulu vera þrír, tveir framan á en einn í
mibib, og eiga ab vera miklu hærri en turninn í Strasborg,
sem þessi kirkjan er miklu meiri vöxtum. En stórvirki
fornmanna og vorra tíma eru hér á sama bletti. Hin