Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 115
FERDASAGA ER Í>VZKALAi'iD).
115
mikla járnbrautarbrú yíir Rín, hin fyrsta sem gjör hetir
verií) á Rín alla leib frá Schweiz og til sjóar, er hér
í Köln, og gengr vestri brúarsporhrinn rétt afc gaflinum
á dómkirkjunni. Rín er hér í almætti sínu, eptir aö
þær meginárnar Neckar, Main og Mosel eru runnar í
hana, og er yfir 200 faörna breiÖ og furírn vatnsmikil.
Brú þessi er nærfellt 1400 fet á lengd og 70 feta breife,
gangstígr til annarar handar en járnbrautin hins vegar, allt
steypt úr járni, en hún hvílir á þremr steinstöplum, sem eru
hlafenir uppúr ánni, og brýtr áin sig á þeim eins og skeri.
Daginn sem eg var í Köln var brúin rétt nýbúin, og
tveim dögum sí&ar var von á múg og margmenni, og átti
þá aib vígja brú þessa, sem þannig tengir saman vestr-
hluta og mfóhluta Nor&rálfunnar. Brúin vib Strasborg
var enn ógjör, svo þessí er hin fyrsta slík brú yfir Rín,
sem Preussar nú hafa gjört, og hvorttveggja á sömu miss-
erum og járnbrautina upp mei) Rín yfir fjöllin til Bingen.
í Köln skildi eg vib Rín, og haf&i eg séfe hana í
sínum fegrsta ham og svo löndin sem aí) henni Iiggja.
Eg haffci hugsab ai> fara héiian krók austr til Aachen, en
eg hafbi þó ekki tóm til þess, því þa& er beint úr leii),
og fór því seint um kveld á járnbrautina, sem héian liggr
vestr og norir yfir Westfal og Hannover til Harborgar
vií) Elfu. þegar eg fór frá Köln var komii) myrkr, og
sat eg lengi kvelds í gar&inum vii) ána í Ðeuz, en veirib
var blítt og alstirndr himin. Ain er öll þakin skipum,
því hér er verzlun mikil, og blikufeu ljósin á ánni, og er
þá vært og unaisamt aí> sitja vií> árbakkann. En þegar
héiian kemr er og ai) mestu þrotin landsfegriin. Leiiin
liggr nú um stund, ofan meÍ Rfn fram hjá Diisseldorf, en
síian í vestr yfir norirhluta Westfals. þctta fórum vii
um nóttina, en um morguninn þegar birti vórum vii