Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 116
116
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
skammt frá Minden, nálægt Teutenborgarskdgi, þar sem
Arminius lokkabi Rómverja inn og hjó niíir allt lib þeirra,
en þá var landih allt ein mörk, og hafa menn grafib upp
vopn og bein þar sem orustan stófe, í litlu dalverpi e&r
skarhi skammt frá leihinni. I Minden var stafcií) vib góíia
stund, og tekr hér vife konúngsríkií) Hannover; landit) er
nú allt flatt. Fyrir dagmál kómum vi& til borgarinnar
Hannover, sem er konúngsa&setr, og stó&um þar vib ekki
nema drykklanga stund. Nú tekr vib hin ljótasta ieib sem
eg sá á þýzkalandi, en þab er yfir Liineborgarmóa. þab
eru margar þíngmannaleibir ab landib er marflatt, en sést
ekki stíngandi strá. þessi móafláki, sem engin mannshönd
getr komib rækt í, liggr einsog rein norbr eptir landinu.
mjó en geysilöng, og liggr norbr í Holstein, og er Ijótt
og daprt land. Eg fór svo fljótt yfir land, ab eg fékk
litla hugmynd um landsbúa, sem eru hér lágþýzkir og af
saxneskum stofni; fólkib var harblegt og alvarlegt, en nokk-
ub óþítt í bragbi mál þeirra, sem þó er lágþýzkt og stendr
nær Islenzku og Norbrlandamálum en háþýzka, gat eg þó
ekki skilib vel svona fyrst í svipinn. Búsifjar þeirra vib
Dani eru ekki sem beztar. þeir hleyptu vib mér brúnum
þegar þeir heyrbu eg ætlabi til Kaupmannahafnar, en
fribubust þegar þeir heyrbu ab eg væri eyjarskeggi norban
af Islandi. Menn vóru hér stórskornir í svip, skarpleitir,
stórbeinóttir. fályndir í bragbi, og bera nokkurn keint
af Englendíngum, sem og eru af Saxnesku bergi brotnir,
því af Saxlandi bygbist England. í Leibarvísan Nikulás
ábóta er Söxum svo lýst, ab þeir sé þjób kurteisust, og
nemi Norbmenn ab þeim góba sibu: «A Saxlandi er þjób
kurteisust, ok nema þar Norbmenn mart eptir ab breytau,
enda vóru og skólar þeirra fra-gir í fornöld og mjög
sóttir norban af íslandi. Vib kómum um mibmunda til