Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 117
ferdasaga ur Þyzkalandi.
117
Harborgar, som liggr vib Elfuna (Saxelfi) sunnanverba, og
er héban örskammt ofan ána til Hamborgar. — Frá Köln
til Harborgar eru í beina stefnu yfir 50 mílur, en nær-
fellt 70 eptir því hvab vegrinn liggr í krákum og bugum,
og vórum vi& réttar 17 stundir á leibinni; er þab bæbi
þreytandi og leibinlegt ab sitja svo lengi í gufuvagninum.
Nú geta menn hæglega farib á' járnbraut á einum sólarhríng
frá Harborg og subr til Mainz. þaö er fró&legt ab bera
saman ferb Rómferla íslenzkra í fyrndinni, sem gengu me&
staf og skreppu, vi& þessa yfirför. I Lei&arvísan og borga-
skipan segir Nikulás ábóti, a& lei&ir þeirra vóru þrennar:
Frá Stade (Stö&uborg), sem er nokkru ne&ar vi& Elfuna
en Harborg, lágu tvær lei&ir su&r, önnur su&r Westfal
ytír Verden, Paderborn o. s. fr.; þessi leib er í beina
stefnu víst 60 mílur, og þetta eru í Lei&arvísan taldar
10 (13?) daglei&ir1, er þa& miki& skjót fer& fyrir gangandi
menn mefe staf og skreppu, og varla gjörlegt í striklotu
nema hvíldardagar hafi verib í milli. — Önnur lei&in lá
litlu austar yfir borgina Hannover, og su&r Hessen, en
lei&ir mættust í Mainz; ekki eru nefndar daglei&ir á þessari
lei&, en munu vera nokkru fleiri en á hinni vestari leife. — Hin
þri&ja lei& var eptir Rín, frá Trekt (Utrecht) í Hollandi, og
þa&an til Kölnar. þessa lei& hefir farife Hallr Teitsson,
því hann anda&ist í Trekt. Frá Köln segir í Lei&arvísan a&
sé tvær (ij) daglei&ir til Mainz. þetta hlýtr a& vera ritvilla,
því enginn hefir á tveim dögum farife þessa lei&, sem er
á fimtu þíngmannaleife, þegar taldir eru þeir bugar og
*) Á einum sta&, frá Nienburg til Minden, eru ekki tilfær&ar daglei&ir,
sem á a& gizka eru tvær. Frá Paderborn til Mainz eru taldar iiij
dagleiðir, eg er hræddr um a& hér eigi a& lesa uij (=7), því
enginn gengr á fjórum dögum þessa leife; ver&a þá 13 daglei&ir
frá Stade til Mainz, og er þafe nær sanni.