Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 122
122
fkrdasaga ur Þyzkalandi.
ljánir en hitt í Preussen og Sachsen. Enn austar, í þeim
löndum, sem ekki heyra til hins þýzka sambands, er og
fjöldi Slafaogþjd&verja, er búa hvorir innan um aöra: þannig
búa Vindr og þýzkir saman í héruöunum Posen og Preus-
sen hvorritveggja og í vestr-Preussen búa Lithauar aö auk,
þannig, aö borgirnar eru aö mestu þýzkar, og í sveitinni
þokast hin þýzka bygö ávallt austr, bæöi vegna mentunar
og svo hins, aö þýzkir bændr eru sparneytnari, starf-
samari og betri búmenn; slafneskir búendr flosna upp,
en hinir kaupa jarÖirnar og reisa þær viö aptr. Lengra
austr, inn í Rússlandi, vife Eysírasalt, í Líflandi, Estlandi,
Kúrlandi, er og fjöldi þýzkra manna, þannig, aÖ aöals-
menn og borgarmenn eru þýzkir, en bændr slafneskir eör
Lithauar, og enn fremr eru heilar nýlendur af þýzkum
iönaöarmönnum inn um allt Rússland. I Ungarn býr og
fjöldi þjóöverja á víö og dreif um landife, menn telja
þar l ,300,000 þjóöverja eör Svafa, svo eru þeir nefndir
hér, en þeir búa innan um Ungverja, en næstum aldrei
í þorpum eör landsbygöum sér. En í Siebenbiirgen lifa
hérumhil 315,000 þjóöverjar, og búa í samheldu og byggja
lönd og héruÖ sér, og hafa landsrétt og landsháttu sér.
Aö sunnan og vestan er Valska1 nábúi þýzkunnar,
og byrja takmörkin viö Pantafel, sem áör var getiö, og
þaÖan vestr eptir Alpa fjallabrúninni fyrir sunnan Ðrau alit
aö uppsprettum hennar og þar inn í Tírol, þaöan yfir Etsch-
dalinn þveran hérumbil viö Salurn og vestr aö Ortler í
Alpafjöllum, og þá vestr í Schweiz eptir fjallgöröunum
‘J Vali og valskar þjóÖir kalla menn enn á þýzkalandi ítali og
Frakka. Á Islandi kölluöu menn í fyrndinni Frakkland Valland
(= Gallia), og Vali (Galli) og Völsku (sbr. Gunnl. s. ormst.),
en Italíu kölluöu menn ekki svo.