Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 123
FERDASAGA GR ÞyZKALANDI.
123
vestr aí> St. Gotthard, e&r Simplon. Á öllu þessu svæíli
er ítölsk túnga aí> sunnan, þýzk aí> norban, þú eru tak-
mörkin víöa mjög úglögg, því me&al annars er ö&ru
mjög úlíku máli skotife her inn á milli sem fleig, í
mibjum Alpafjöllunum, en þaö er hin svonefnda latínska
eíir rúmanska túnga, forn mállýzka, sem menn æt.la a&
sé af etruskiskum stofni og heflr í fyrndinni veriö miklu
ví&lendara mál í Alpafjöllum, en er nú aö kulna út. 1
Tírol kalla bændr það Ruddavölsku (grobwálsch), en
rétta ítölsku kalla þeir Mannavölsku (klugwalsch). I
fjöllunum milli ánna Drau ab austan, Etsch aí> sunnan,
og Inn a& nor&an, eru nú enn nokkrir ruddavalskir dalir,
t. d. Badia, Livina longa, Fassa, val Gardina, og eru
þar sem fleigr milli Itölsku og þýzku. I dalnum Monta-
fur í Vorarlberg var Ruddavalska fyrir fimmtigi árum
og valskr þjú&búníngr, nú er þa& útkulnab. Efsti hlutr
Inndalsins, sem menn kalla Engiadin, og nokkrir dalir
vi& efri-Rín, eru og ruddavalskir.
Merkilegt er þa&, a& fjöllin skipta ekki þjú&erni,
heldr skiptist þa& opt í mi&jum dölum; þannig er t. d.
efsti hluti Etschdalsins sunnan í Alpafjöllum þýzkr, þú
fer þýzkan þar þverrandi. 1 Vallis (Rhúnedalrinn) er
framdalrinn, hérumbil þri&júngr dalsins, þýzkr, ne&ri dalrinn
franskr. Inndalrinn er þýzkr a& mestu, og búa þar Bai-
arar ne&st, en Alemannar og Svafar um mi&jan dalinn,
en framdalrinn Engiadin er ruddavalskr. Etschdalrinn
ítalskr, nema framdalrinn, sem er þýzkr. A& þjú&erni
þannig skiptir um þvera dali, kemr af því, a& dalirnir
eru í öndver&u byg&ir af tvennum þjú&um a& framan og
ne&an, og hafa svo mæzt landnámin í mi&jum dal; sum-
sta&ar er og því þa& í Alpafjöllum, a& tveir dalir, sinn
hvoru megin vi& fjalli&, bera sama nafn, t. d. Pusterthal,