Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 126
126
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
landi og um mitt landif), og af máli þeirra er dregib hib
núveranda þýzka búkmál. En háþýzkan deilist aptr í þrjá
þjóMokka ehr deiidir. Norbast af hinum háþýzku þjóbum
eru Frankar, — en ein deild þeirra eru Thiiríngar og
Hessar í mifeju þýzkalandi austanvert, frá upptökum árinnar
Main ah austan og svo vestr undir Westfalen, og er hinn
saxneski þjóMokkr ab norfian, en a& sunnan og vestan
er ahalflokkrinn, Frankar. — Sá þjóMokkr nær yfir alla
nor&r-Baiern, sem enn heitir Franken, einnig nor&rhluta
Wiirtembergs, þafean þvert í vestr, allan nehri hluta Rín-
ardalsins ehr Pfalz subr a<3 ánni Mur í Elsas, og þar meö
og norbrhelmíng stórhertogadæmisins Baden, og svo öll
lönd norfer meh Rín beggjavegna, Nassau og mikinn hluta
af Westfalen, og Rínarlöndin hin prussnesku vestr ab
hinum völsku þjóMm, og í norbr allt til Kölnar. Hin
frankiska þjóö byggir því allt mibbelti þýzkalands, austan
frá Fichtelfjöllum og Böhmerwald, og vestr undir Lothringen
í Frakklandi, ab noröan eru Thiiríngar og Saxar, og ab
vestan valskar þjóbir. Hinar frankisku mállýzkur eru
mjög deildar og sundrleitar. Frankar vóru í fyrndinni
miÖþjób þýzkalands, og stóbu á takmörkunum milli hinnar
háþýzku og lágþýzku túngu og höffeu t. d. ekki staffærslu,
en tölubu sem Saxar; hollenzkan ebr flæmskan er af frank-
iskum stofni runnin (sjá Grimm: Geschichte der deutschen
Sprache). í Leibarvísi og borgaskipan segir, ab vib Min-
den skiptist túngur, lágþýzka og háþýzka; munu Frankar
þá hafa náÖ lengra norbr en nú. Nú ber þess aö geta,
ab Frankar vóru í fyrri tíö mjög víblend þjób, og her-
konúngar fóru heÖan meö her vestr á Valland og stofnuÖu
þar ríki, sem síöan bar þeirra nafn og sem viö nú köllum
Frakkland (= Frankaland), og þjóÖina Frakka (= Franka),
á líkan hátt og NorÖmandi var síöan nefnt eptir Norö-