Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 127
FERDAS.4.GA IJR 1>YZKALANDI.
127
mönnum. þess ber enn fremr ab gæta, ab þar sem í
Eddu ebr fornum sögum ebr ritum fslenzkum er nefnt
Frakkland ebr Frakkar, þá er þab ekki þab land, sem
vér nd köllum svo, því þab köllubu forfebr vorir Valland
og þjóbina Vali, heldr er þab opt mibhluti þýzkalands,
sem menn þá köllubu Frakkland, og sem lá fyrir sunnan
Saxland, helzt þó Westfalen. þannig segir um Sigurb
fáfnisbana, ab hann reib subr á Frakkland til Himlarfjalls.
í Velleklu nefnir Einar skálaglam Frísa, Frakka, Flæmfngja
og Vindr í her Ottó keisara. I kvæbi Örvar-Odds segir, ab
hann hafi herjab á Frísa, Saxa, Frakka og Flæmíngja. Síbar
köllubu menn, helzt þó í riddarasögum, Frans (la France)
og franseyskr fyrir Valland og valskr. Hér í Westfalen,
sem menn köllubu Frakkland, ætlubu forfebr vorir ab Völs-
únga sögur hefbi heimstöbvar sínar. Sigi sonr Óbins var
ab sögn Snorra konúngr á Frakklandi. og frá honum vóru
komnir Völsúngar, en þaban fór Óbinn norbr yfir Saxland
og svo gegnum Danmörk til Svíþjóbar. Gnítaheibi og
bæli Fáfnis segir Nikulás ábóti í Leibarvísan og borgaskipan
ab væri í Westfalen, og sama hefir sá haldib, sem Völs-
úngakvibunum hefir safnab, svo sem aubsætt er af orbum
hans. Gegnum Hannover (= Saxland) og Westfalen
ebr Hessen lá leib Rómferla íslenzkra, subr til Mains,
og í Herfurbu á Saxlandi (Herfurth), nyrbst í West-
falen, lærbu Islendíngar, t. d. Isleifr biskup. A Frakk-
landi, í Westfalen ebr löndunum vib Rín, lærbi Sæmundr
fróbi1 2, ab sögn Ara, á heimstöbvum Völsúngasagnanna3.
*) í einni alþ(busögu segir, ab Sæmundr fróbi væri á Saxlandi (sjá
Maurer: Isl. Volkssagen bls. 299).
2) í Leibarvísi er Herfurth talin fyrir súnnan Saxland, ebr meb
Frakklandi, getr því verib a8 Sæmundr hafl verib þar á sama
stab og ísleifr fyrr.