Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 128
128
FERDASAC.A UR PYZKALANDI.
Skólinn í Herfurbu á Saxlandi varfe þannig móbir presta-
skóla, klerklegra menta og kristinréttar á Islandi. Frá
Saxlandi (Hannover?) kom og Friferekr biskup til Islands.
Fyrir sunnan Franka eru Svafar og Alemannar (die
Schwaben und Alemannen), mjög náskyldir hvorir öbrurn,
á líkan hátt og Frankar og Thiiringar, en deili þeirra
í túngu og háttum eru þó enn glögg á þýzkalandi. Ale-
mannar (Almenn) eru allir þjóhverjar í Schweiz (og
Vorarlberg), öll Elsas nema nyrhst, syfcri helmíngr af
Baden og upp á Schwarzwald, þangah til vötnum tekr aí>
halla austr aí> upptökum Donaur; þá taka Svafar vií).
Ennfremr eru margir dalir í Alpafjöllum, í Tírol og syhst
í Baiern, blandafeir Svöfum og Alemönnum, en skiptin
eru hér óglögg. A Frakklandi nefna menn alla þjóbverja
eptir þessum eina kynþætti, þvf hann er Frakklandi næstr,
og kalla þá Alemandes.
Schwaben — en landsinenn heita Svafar — er vestrhluti
Baierns, vestr fra ánni Lech eíir vestr afe Augsborg, og
svo norfer yflr Donau, þangab til Frankar taka vife a& nor&an,
ennfremr allr austrhluti Wiirtembergs, e&r allr austrhallinn
af Schwarzwald. Schwaben er því nú afe mestu deild
milli Baierns og Wiirtembergs og Baden. þar sem nú
svo opt í Sæmundareddu og vífear er nefnt Frakkland
(Frankenland), þá er Svafaland (Schwabenland) afe eins
nefnt einu sinni, í Helga kvifeu Hjörvarfessonar, og þar eiga
orfein vel vife landslagife, því vötnum hallar ofan eptir
Schwaben austr (Donau) og sufer. í máli er þafe eitt
merki á Svöfum og Alemönnum, afe Svafar segja gwea
(= gewesen), Alemannar gsi (= gesein).
Ilinn þrifei háþýzki kynþáttr eru Baiarar (die Bairen),
en þeir eru sufeaustantil á þýzkalandi. Til þeirra heyrir
vestrhluti konúngsríkisins Baierns, fyrir austan Svafa, en