Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 129
FERDASAGX [)R ÞvZKALANDI.
129
sunnan Franka, eíia fyrir austan ána Lech en sunnan
Donau. Ennfremr þjóhverjar í Austrríki, og þar meS
hinn þýzki hluti af Böhmen og Mahren. Baiern dregr
nafn af þessum þjóhflokki, því sá hlutinn er frumland
ríkisins, þótt 5/« af Baiurum btíi fyrir utan Baiern. Baiarar
eru því í suhaustrhluta þýzkalands, og eru Slafar afe austan
viíi þá, Svafar aö vestan, en Frankar a& nor&austanverím.
Sufir í Alpafjöllunum í Tírol er blandab Alemönnum og Svöfum.
Menn hafa einnig reynt ab flnna af mállýzkunum
deili hinna fornu Borgunda, sem í fyrndinni bjuggu fyrir
sunnan Schwarzwald, vestan til í Schweiz, en sá þjábflokkr
er nú alveg runninn saman vib hina. Af fornkvæbunum
vitum ver, ab Gjúkúngar vúru Borgunda ættar. í Atla-
kvibu er Gunnar kallabr vinr Borgunda, og þar segir og
réttilega, ab þeir Gjúkúngar ribi yfir Myrkvib (Schwarz-
wald) á leib til Atla. í fornum Borgundalögum eru
Gjúki og Gunnar nefndir fornkonúngar Borgunda. Á
Norbrlöndum dregr Borgundarhúlmr nafn eptir þessum
þjúbflokki.
Af þessu má sjá, aö ríki þau sem nú eru á þýzka-
landi eru alls ekki deild eptir þjúberni, heldr er hvert ríki
afi kalla samsett af þessum sundrleitu kynþáttum; þannig
eru í Baiern Baiarar afe su&austanver&u, Frankar í nor&r-
hlutanum og í Pfalz vifi Rín, en Svafar í vestr. í
Wiirtemberg eru Frankar í norfirhluta, Svafar austrhlutinn,
og Alemannar vestast. í Baden eru Alemannar í su&r-
hlutanum, Frankar í norfir, og Svafar í su&austr á Schwarz-
wald. í Preussen eru Saxar f austr, Thiiringar í subr,
Frankar vestanvert.
í lunderni og háttum, og aí> máli, eru nú allir þessir
þjúfeflokkar úlíkir, svo af> hverjum gefr afe líta, sem fer
vífea um þýzkaland og tekr eptir svip og háttum manna
9