Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 130
130
FKRDASAGA UR ÞyZKALANDI.
og orbum. Fyrst eru Saxar ab niáli mjög dlíkir hinum
háþýzku þjóbum, og bándi úr Hannover, sem kæmi subr í
Schwaben ebr subr í Alpafjöll, mundi ekki skilja orfe af því
sem bóndi talabi þar. Frankar eru, sem nafnib ber mefe
sér, fjörmenn miklir, frakkir í orfeum og vinnuhvatir, en
ekki kallabir djúphugabir. Alemannar þjóbstjórnarmenn,
brábir í lund og einrábir. þjóbstjórnarríkin í Schweiz
eru af Alemanna kyni. Svafar eru glablyndir og þíbir,
og örlyndir, og einkar fróbir aí) kvæbum og sögum;
þaban eru kynjabir margir vísindamenn og skáld, t. d.
Schiller, sem er borinn og barnfæddr í Schwaben. Baiarar
eru aptr fornir í skapi, tryggir sem tröll og fastheldnir vib
allt sem gamalt er, en seinir til allra sibabóta og fram-
fara, konúnglyndir og drottinhollir, og óvinveittir allri
þjóbstjórn. þeir eru og kýmilegir í orbum, og vil eg færa
til eina dæmisögu, sem þeir hafa búib til um Svafa. nábúa
sína. Ðóni skriptabi fyrir presti sínum, og stundi og
andvarpabi, svo hann stób á öndinni. Frestr, sem hélt
hann byggi yfir einhverri höfubsynd, sagbi hann yrbi ab
segja sér allt, annars gæti hann ekki gefib honum lausn
synda sinna. þ>á sagbi liinn kjökrandi: «ich bin ein
Schwab; eg er Svafi». þá svarabi prestr, sem síban er
eptir haft: «schön ist’s nicht, aber Siinde ist’s auch nicht;
ekki er þab fallegt, en synd er þab þó heldr ekki».
I framburbi manna subr og vestr á þýzkalandi er
mart mjög frábrugbib, og í riti. I hljóbfræbinni er þab
helzt, ab menn bera eu, au, ii, ö, fram einsog ei, i, í, e,
á líkan hátt og á íslandi, og næstum á hverri blabsíbu í
kvæbum Göthes og Schillers finnast þvílíkar abalhendíngar
t. d. Zweifel = Teufel. I Baiern er annab kynlegt, en þab
er, ab þeir segja úo fyrir ei t. d. kúo, dúo, múo, úo