Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 131
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
131
(eí)a óa) fyrir kein, dein, mein, ein. þar af er þessi
saga: Mabr sem hét Kuonradi (= Konráh) norhlenzkr,
nor&an yíir Thiiringen, sat í Miinchen í ölstofu, en þar er
si&r aí> kerlíngar koma inn meíi beiskar næpur, sem þær
bjó&a til sölu, og snei&a menn þær í sundr, strá í salti
og eta meí) ölinu, en þegar kerlfngarnar æptu: "kuon radi!
kuón radii þ. e. vill enginn næpur,. vill enginn næpur?»
var Kuonradi allr á lopti, og spuríii hvaö til þess kæmi
aí) hver herkerlíng æpti og kalla&i á sig. Ennfremr fellr
1 (ell) burt fyrir framan samhljó&anda og veldr hljó&varpi,
t. d. Op, kob, hob fyrir Alp, Kalb, halb.
En auk þjó&ernis er og mart annafc, sem taka verbr
til greina, því fleira er sundrleitt á þýzkalandi en þjó&erniö,
og er þá fyrst.trúin, en hún hefir aptr áhrif á hugsan
manna. I katólskum löndum í þýzkalandi er minni upp-
lýsíng en þar sem si&abótin hefir komizt inn. þó ber
þess ab gæta, aí) nafniíi ræíir hér ekki öllu, því alsta&ar
hetir andi si&abótarinnar haft mikil áhrif, og katólska nú
og á 16. öld á ekki saman nema nafni&, t. d. í Baiern
flnnast frjálslyndir menn í þínginu jafnt af hvorumtveggja.
Hjá upplýstum mönnum gjörir þetta ekki miki& til saka,
en anna& er þegar litife er til alþý&u, því þá er hjátrú
og hindrvitni tvöföld hjá katólskum almúga hjá því sem
lúterskum. — Anna& sem athuga ver&r er stjórnin. Hinar
frjálsu ríkisborgir standa t. d. langt í mentun yfir héru&um
í grend vi&; en flestar frjálsar ríkisborgir vóru hjá
Frönkum, Svöfum, Alemönnum og á Saxlandi, en ekki
hjá Baiurum, og lýsir þa& þjó&erninu. Ennfremr má til
greina, a& smáríkin t. d. í Thiiringen, þar sem segja má
a& kóngr og drottníng búi í ríki sínu en karl og kerlíng í
gar&shorni, þar hafa þessi kotúngsríki kafi& allsherjar þjó&ar-
andann, sem er aflmeiri í hinum stærrum ríkjum. A&
• 9*