Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 132
132
FERDASAGA CR ÞyZRALANDI-
síbustu er hér sem ella munr á lunderni manna eptir
landslagi, hvort menn búa vif) sjó, vötn e&a ár, vifc fjöll,
eí>r í fláma og flatneskju, þar sem hvorki sér fjöll
ebr vötn. (
þannig eru nú í hverju hinna stœrri ríkja sundrleitir
þjóbflokkar og tvídeild trú, og þaí) er sjónarsviptir afe sjá
menn austr í forn - Baiern, og landsbrag þeirra' og
lunderni, eí)r manna vestr í Pfalz, og lúta þó báfcir undir
einn konúng, og eg heyrbi mann segja í Pfalz, afe sínir
menn yrbi aldrei samhuga vií) þá austanmenn, þeir væri
nátttröll og fornir og seinir til svifa, og austr í Baiern
tölubu menn á sama hátt um hvatvísi hinna og óMyndi; á
líkan hátt er sundrleitt skap og þjóberni Prussa vestr í
Westfalen, ebr austr í Berlín. þab má því ekki kenna
ávallt konúngum og stjórnendum, þegar ekki rennr
allt í ljúfa lö&, því þeir hafa ekki skapaí) sál og sinni
þegna sinna En þaf) er þó hollt, af) þjóbflokkarnir eru
deildir milli ríkjanna, svo enginn ræfcr einn til fulls. Fram-
farir sínar og blómgun á t. d. Baiern mikib af) þakka
hinum sundrleitu hlutum ríkisins, Schwaben, Franken, Pfalz;
en hinir gömlu forneskjulegu Baiarar eru gó&r stjóri, svo
aí) hinir ekki sigli fyrir ofvindi. I annan máta er þetta
góbr vegr til af> friba og sætta þjóf flokka þessa innbyrSis,
og eyba hindrvitnum og hérafaríg, og búa þannig braut
meb tímanum til nieira samlííis. Hif) sundrleita þjó&erni
hefir og haft marga góöa kosti mefe sér; þaf) má þakka
því, af) þýzkaland hefir aldrei fengifi hina alvöldu ein-
veldisstjórn, sem braut ni&r og sléttafi allt á Frakklandi
og hér í Danmörku; bændr hafa á þýzkalandi aldrei
verif) svo þjáfir og kúgafir sem í Danmörk; þaf er tvent
ólíkt, aö sjá bændr hér af Sjálandi efr hinn karlmannlega
búandalýf) í Baiern; bændr eru þar af) vísu lítt mentafir