Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 133
FERDASAGA GK þYZKALANDI.
133
og opt si&litlir, en þeir eru óþústa&ir og dþjá&ir, og því
stólpi landsius. Vér getum enn fremr fullyrt, afe hinu
fjölbreytta þjófeerni og ríkisskipan á þýzkalandi eigum
vií) aÖ þakka sibabótina; í alvöldu einveldi hefbi Luther
farib sömu leife og Huss, og Valdensar á Frakklandi. En
mentan hinna frjálsu ríkisborga, rígr hinna minni höf&íngja
vib keisarann, og hin fjölbreytta stjúrnarskipan, því ávallt
brá þar einn vib skildi ef annar iijó, þetta allt re& því,
a& þýzkaland var sem kjörií) ættland si&abótarinnar.
Frelsi landsmanna hefir og þessi rígr verndab í fyrri tí&.
Fá lönd hafa þoIa& slíkar hörmúngar sem þýzkaland í
30 ára stri&inu, e&r nú á þessari öld í Napoleons strí&inu.
þri&júngr e&r helmíngr borga og bæja var brendr a& ösku,
en lög og landsrétt frelsuðu þó landsmenn gegnum allar
þrautir, því þau vóru of flókin og margþáttuð til þess, aö
nokkur sliti alla þá þrá&u. Enn þann dag í dag er þa&
almenn ósk a& vísu, að bæta allsherjarlög ríkisins, her-
mannalög og anna&, en a& stofna eitt allsherjarríki yfir
allar þýzkar þjó&ir mun vera ósk fárra af hinum vitrari
mönnum, sem hyggja fyrir þörf landsins, enda væri það
ógjörlegt, nema svo a& eins a& risi upp nýr Haraldr hár-
fagri, sem bryti lög og landsrétt og gjör&i allan lý& a&
þrælum sínum. Öll saga landsins og e&li bendir til, a&
þa& sé réttskapað bandaríki.
A sí&ari tímum er nú mikið gjört til a& sameina liina
sundrleitu hluta þýzkalands; járnbrautirnar liggja nú í
allar áttir, svo nú er þa& ekki stekkjargata sem fyr var
full dagleið, menn hafa og gjört mikiö a& lagasetníngu;
þannig er nú sí&an 1848 kviðdómar í öllum þýzkum
ríkjum og löndum, nema Austrríki og Sachsen og Sachsen-
Altenburg, en mun brá&um þó ver&a færð í lög í tveim
hinum sí&ustu; þetta telja allir mestu lagabót, og það