Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 136
136
FERDASAGA GR ÞyZKALANDI.
fyrir 20 árum 7 háskdlakennarar sviptir embætti og urbu
ab flýja land, fyrir þa& þeir höfbu ritab gegn ólögum
stjórnarinnar, en ahrir þýzkir háskólar tóku vifc þeim
báfcum höndum, svo þeim varfc þetta til vegs en einkis
hnekkis Öngir eru heldr jafnkunnir afc því, afc hafa
haldifc upp almenníngsanda og allsherjar þjófcartilfinníngu,
sem hinir lærfcu menn á þýzkalandi. Vifc alla hina stærri
háskóia eru kennendr úr öllum álfum þýzkalands. Luther,
sem þýzkaland, jafnt evangeliskir sem pápiskir, á svo
mikifc aö þakka, lagfci fyrstr grundvöll til hins háþýzka
allsherjar bókmáls, sem allir rita og allir skilja, en á
hinni sífcustu öld hefir og allsherjar andinn vaxifc vifc
hin miklu þjófcskáld, svo sem Schiller og Göthe, sem
allir jafnt, Saxar, Svafar og Baiarar lesa og elska, svo og
vifc hina miklu vísindamenn á hinum sífcustu 100 árum,
í málfræfci, náttúrufræfci, sögu o. s. fr.; og svo má segja,
afc hver vísindagrein á einhvern skörúng, sem myndaö
hefir skóla í sinni ment.
Mefcal þessara má ekki hvafc sízt nefna hinn þýzka
málfræfcínga og fornfræfcínga skóla, og af því hann stendr
oss svo nær Islendíngum, og fornfræfcum okkar, vil eg geta
hans mefc fám orfcum, en höfundr hans og fafcir er Jakob
Grimm. I byrjun þessarar aldar var þessi vísindagrein
svo sem ónumifc land. Fyrir 40 árum hóf Jakob Grimm
afc rita hina þýzku staffræfci sína (Deutsche Grammatik),
og nær hún yfir öll germanisk mál og Norfcrlandamál,
sunnan frá Alpafjöllum og norfcr á Island, frá elztum tífcum
og fram á þenna dag, rakin hljófcfræfci og lög hverrar
túngu fyrir sig, og hver sé einkenni hverrar mállýzku og
*) tveir af þessufn sjö vóru hinir frægu bræfcr Jakob og Vilhjálmr
Grimm.