Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 137
FERDASAGA UR Í>VZKALANDI.
137
túngu, og í hverju þær greinast. þess er ab geta, ab
hér er í fyrsta sinni rakin til fulls hin íslenzka hljúbfræbi,
meb hljúbvarpi sínu og hljóbbeygíngum. þessi bdk, sem
er í fjóruin bindum, er og verbr ávallt grundvöllr þýzkrar
málfræbi, og hinar sundrleitu þjóbbreytíngar þýzkalands,
og eptir hvaba lögum hver túngan greinist frá annari,
urbu mönnum nú fyrst ljósar. Nokkru síbar ritabi -Takob
Grimm þýzka gobafræbi (deutsche Mythologie). Af því ab
á þýzkalandi vanta fornrit, svo sem Eddur okkar og
kvæbi, þá er þessu mest safnab eptir örnefnum, alþýbu-
sögum, talsháttum, og svo ritum fyrri manna, á líkan
hátt og líkindi eru til ab Snorri hafi safnab til Eddu ebr
gobafræbi sinnar eptir kenníngum í skáldskap, kvaibum
og frásögum. A þenna hátt hefir Grimm fengib safnab
í eitt undramiklu um trú og sibu manna í fornöld á
þýzkalandi, sem í mörgu eykr og fyllir sögur vorar í
Eddu, og er í mörgu frábrugbib því sem hér var á Norbr-
löndum. — I þribja máta hefir hann ritab um lagasetníng
og landsrétt þjóbverja í fornöld (deutsche Rechtsalter-
thiimer), og í fjórba lagi sögu hinnar þýzku túngu (Ge-
schichte der deutschen Sprache). Ab síbustu hafa þeir
bábir bræbr Vilhjálmr og Jakob nú fyrir nokkrum árum
byrjab ab safna og gefa út þýzka orbabók yfir öll þýzk
orb, sem finnast í riti, frá dögum Luthers og fram á þenna
dag. þó ab sinn mabr hefbi ritab hverja þessa bók, þá
væri þab nóg æfiverk, og ærib til ab halda nafni hans
á lopt, en hér hefir einn mabr rudt markir í öllum abal-
greihum fornfræbi ættjarbar sinnar. þab er því ab vonum,
ab allir þýzkir fornfræbíngar, hvort sem þeir stunda lög
ebr málfræbi, telja hann meistara sinn og læriföbur; hann
er hinn fyrsti landnámsmabr, og hinir, hversu lærbir menn