Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 138
138
FERDASAGA UR ÞYZKALANDI.
sem þeir eru, hver í sinni röb, nema þ<5 land í hans
landnáini, sem hann hefir fyrstr farib eldi yfir.
I upphafi þessarar aldar vöru æfintýri og alþýbusögur í
lítilli virbíngu, og fáir mentaöir menn sinntu þeim. A þýzka-
landi ur&u þeir bræ&r Vilhjálmr og Jakob Grimm fyrstir til ab
safna æfintýrum, o. s. fr., og nú eru sögur þeirra (Kinder- und
Hausmarchen) í hvers manns húsi og eru til glebi jafnt fyrir
börn sem mæ&r, og hinn inndæli alþýblegi sögublær á sögum
þessum má vera sem fyrirmynd fyrir hvern, sem slíkum
sögum safnar. Eptir dæmi þeirra bræbra hafa menn nú
tekib ab safna slíkum sögum í öllum mentubum löndum,
og eru þær nú yndi margra manna, þegar þær eru vel
sagbar. Sögur þessar eru mest eignaÖar Vilhjálmi, og hann
er einkum nafnkunnr fyrir þær, og mörg rit önnur þess
efnis eru eptir hann. þess má geta, afe Völsúngakvifeur
okkar í Eddu vóru í fyrsta sinni prentafear á þýzkalandi
af v. d. Hagen, árife 1812, og þrem árum sífear gáfu þeir
bræfer Jakob og Vilhjálmr út kvæfei þessi eptir Konúngs-
búk; þafe sem einkum prýfeir þessa búk, er hin yndis-
fallega þýfeíng kvæfeanna í þýzku máli úbundnu, eptir Vil-
hjálm. ’ þeir bræfer liffeu báfeir undir einu þaki, og deildu
dúk og disk, Jakob úkvæntr en hinn kvongafer. Nú í
haust er var stúfe Jakob yfir moldum brúfeur síns, sem
var ári ýngri (fæddr 1786), og rættist því á honum í
elli sinni hife fornkvefena, afe berr er hverr á baki nema
sér brúfeur eigi, því fá dæmi eru til afe tveir bræfer hafi
lifafe svo einu lífi, efer verife svo samhuga í vísinda-ifekunum
sínum, sem þessir bræfer.
Dagana sem eg var í Berlín sá eg Jakob Grimm,
hann er lítill mefealmafer vexti, og hærfer, ern og hvat-
legr eins og úngr mafer, skarpleitr, snareygr og fasteygr