Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 139
FKRDASA.GA (JR þYZKALAMDI.
139
og haríilegr í bragbi. því er viB brug&ib hversu hann er
mildr vib alla únga fræbimenn, sem hann heldr a& eitt-
hvaö mannsmdt sé í, en hins vegar har&r og ómjúkr ef
því er a& skipta.
En svo au&ig sem hin þýzka fornfræ&i heflr or&i&
vi& hin ágætu rit Jakobs Grimms, þá ræ&r þa& a& líkindum,
a& hin íslenzka bókvísi, og fornfræ&i Nor&rlanda, hefir
ekki átt sama láni a& fagna. Kvi&urnar í Sæmundar eddu
ur&u kunnar vi& útgáfur Hagens og þeirra bræ&ra, og af
því nú Völsúnga kvi&urnar eru ættbornar a& efni til
sunnan af þýzkalandi, þá var a& vonum a& þær sætti
mestri eptirtekt, og menn hafa sí&an á allar lundir ritab
um yms Eddukvæ&i, gefi& þau út me& skýríngum o. s. fr.
en þar vi& hefir lent; menn hafa til skamms tíma ekkert
allsherjar yfirlit haft yfir fræ&i Islendínga, og sú meiníng
hefir verib ríkjandi, a& Island sé merkilegt land, sem geymt
hafi Eddukvæ&in, sem ort hafi verib erlendis, og fyrir
allar aldir, og skrifab þau upp; en um sagnafræ&i vora,
um Njálu, Landnámu, Eglu, Eyrbyggju og hi& fjölbreytta
og inndæla sögumál, sem vi& Íslendíngar metum meir en
Harbar&sljób og Hýrniskvi&u, um allt þetta hafa menn
þar litla hugmynd haft, og fremr álitib Island sem geymslu-
búr e&r skemmu, sem Eddukvæ&in hafi geymzt í, en sem
frjálsborib vísinda og söguland. þa& eru til menn á þýzka-
landi, sem hafa lesib Eddu í krók og kríng, og skilja
hana allvel, en sem a& kalla má ekkert annab íslenzkt
hafa sé&, né hafa neinar spurnir af málinu sem þa& er
nú. þegar Grimm fyrir 40 árum skrifa&i staffræ&i sína,
og þar me& staffræ&i Islenzkunnar, var fornfræ&afélagi&
enn óstofnab, og Bókmentafélagib í reifum sínum, fátt
prentab af sögum, og fæst vel prentab, Hólaútgáfan af
Grettlu og annab slíkt, en sí&an hafa menn til skamms