Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 140
140
FERDASAGA UR þYZRALANDI.
tíma ekki aukif) þekkíngu sína frá því sem þá var um
bókmentir landsins, en málif) sjálft má til hlítar læra af
staffræ&i Grimms. Til þessa eldra skóla, sem hafa ritab
um Eddu, má telja marga menn, t. d. Liining í Ziirich,
sem í fyrra gaf út Sæmundareddu. Uhland hefir skrifaö
um þór; Dietrich um Völuspá og enn annaö fleira, Sim-
rock hetír snúiö kviöum Eddu í þýzk ljób, og nú síöast
hefir Pfeiffer í Bresiau gefiö út íslenzka lestrarbók o. s. fr.
Meiri allsherjarblær er á bók prof. Weinhoids í Gratz
um siöu og háttu manna á Norörlöndum í fornöld (Alt-
nordisches Leben) ;M þessi bók er skrifuö meö fjöri, og
fjölhæf aÖ efni, og er svo sem ný æö hjá hinum fyrri
Eddu umsvifum, því hör er talaö unx líf og háttu raennskra
manna, en ekki aö eins um þór og Oöin, tröli eör jötna,
eör Völsúnga. þessi bók er því í hvívetna lofsverö.
I annan staö er aö nefna rit próf. Möbiusar í Leipzig,
og er þar fremst aö telja Catalogus librorum Islandi-
corum et Norvegicorum ætatis mediæ, en hér hefir höf.
safnaö í eitt lista yfir allar prentaöar fornar bækr ís-
lenzkar, meÖ fullum titli þeirra, og þar meÖ öll hin
helztu rit, eör þætti úr ritum, sem hljóöa um íslenzka
fornfræÖi; en síöast skálda tal og höfunda íslenzkra. þessi
bók er einkar þörf og í alla staöi ágæt, og sparar út-
lendum mönnum jafnt sem innlendum, því Íslendíngar
hafa hennar ekki síör not en aörir, marga armæöustund
og marga Ieitina, og er bezti leiÖarvísir fyrir útlenda menn
sem vilja læra lslenzku. Ennfremr er hans íslenzka lestrar-
bók (Analecta norrona), sem án efa er hin fjölhæfasta
íslenzk lestrarbók, og því og hin bezta sem enn hefir
veriö prentuÖ. Möbius hefir. og gefiÖ út fríöa og fallega
útgáfu af Sæmundareddu. Af fræöimönnum á þýzka-
landi er Dr. Möbius án efa sá, sem gengr næst Maurer