Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 141
FERDASiGA UR þvZKALANDI.
141
í þekkíngu á íslenzkri túngu. Eg nefni síbast þann
mann, sem ab réttu a“tti fyrst ab nefna í þessu máli, en
þaf) er Konrá& Maurer, vinr okkar Íslendínga. þa& kann
a& vera, af) ekki fáir útlendir menn hafi verif) áskynja
þess, a& til væri sagnafræ&i gömul, en sem þú ávallt
ásamt málinu var kölluf) naltnordischn (forn-norræn),
eins og Rask haf&i nefnt málif), en a& bæ&i ritmál
og sögur væri íslenzkt duldist undir þessu nafni. þaf)
má mef) sanni segja, af) Konráf Maurer hefir fyrstr manna
á þýzkalandi hrug&if) upp skildi Islenzkunnar, íslenzkrar
fornfræ&i og hókmenta. Arif) 1852, þegar Maurer enn var
vart þrítugr maf)r (fæddr 1823), rita&i hann bók sína um
íslands lagasetníng (Entstehung des islándischen Staa-
tes). í þessari bók er því lýst, hvernig lög og landsréttr
hófst á íslandi, um Ulfljótslög, setníngu alþíngis, lög
þórfar gellis, fimtardóms lög o.s. fr. Nokkrum árum sífiar
rita&i Maurer kristnisögu Noregs og Islands í tveim bindum;
hann hefir og ritaf) ymsar smágreinir í þýzk tímarit um
íslenzka fornfræ&i, helzt þó lögvísi, um uppruna og
þáttu Grágásar o. s. fr. Um þíngsta&i íslenzka og þínga-
skipan er varla neinn Islendíngr svo fró&r sem Maurer,
sí&an hann nú kom frá Islandi, og hefir hann safnab öllu
sem þar ab lýtr í sögum. Af því nú Islendíngar þekkja
velflestir höfundinn, þá tel eg óþarft a& leggja lof ebr
dóm á þessi rit, en víst er þaf), af) á þýzkalandi hafa
þau fyrst vakif) réttar hugmyndir um Island. En þetta
er nú um fornöld landsins, en Maurer hefir þa& fram
yfir flesta a&ra útlendínga, a& hann sinnir sögu og æfi
íslands jafnt a& fornu sem nýju. Á&r en Maurer fór
a& rita um ísland, munu varla hafa veri& 10 manns á
öllu jvýzkalandi sem vissu, a& á Islandi lif&i fornmáli& fram
á þenna dag, ab hókmentir höf&u aldrei kulna& þar út, a&