Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 143
fkrdasaga ur Þyzkalandi.
143
prentafe er á íslenzku; og hvers seui afcrir fræfeimenn á
þýzkalandi vilja ver&a vísir í sögu eí)r háttum fslands,
þá ér hans leitab, sem hins eina manns, sem þar getr
leyst úr, Allar bókhlöbur á þýzkalandi eru mjög fáskrúfeugar
í íslenzkunni, sumar eiga ab kalla allar aörar bækr en
íslenzkar, en hafa þó sumar í seinni t£Ö reynt a& bæta
þab upp. þaö skipti ávallt í tvo heima þegar eg talabi
vib menn sem höffm kynni af Maurer, ab þeir höfbu
góöa spurn af landinu, en aörir vissu ekkert, nema aö
þar yxi fjallagrös og landiö gysi eldi, og væri klakaland.
Enda fornfræöíngar, sem þekktu Eddu, vissu þó lítiö annaÖ
aÖ segja af ættlandi þessara kvæöa.
Eg lýk nú þessu máli, og þættist góöu bættr ef saga
þessi gæti stytt góöum mönnum stundir. En hitt er þó
meira vert, aö úngir menn og námfúsir láti örvast til aö
leita sér fróÖIeiks og mentunar í útlöndum. því er fífl aö
fátt er kennt, kyrrseta elr doöa og einræníngsskap, hitt
lífgar hug og sál aö hafa fariö víöa, og þaö er leiöinlegt
aö lifa svo til ellidaga, aö hafa aldrei séö nema sjálfan
sig. Sá sem ekki rær, dregr heldr ekki fisk úr sjó, og
viö þurfum aldrei aö hugsa, aö útlendir rói leiöángrinn
fyrir oss, og flyti mentan og hagsæld heim í tún, ef viÖ
sjálfir sitjum kyrrir, ef viö leitum ekki sjálfir á þau
miÖ, þar sem er aö sjá mannaverk og mentun, þá verör
okkar manndómr og afli enginn, en annars kostar getr
námfús maör og glöggr á skammri stundu numiÖ þaö, er
honum getr búiö hagsæld og ánægju Ianga æfi.
Guðbrandr Vigfússon.