Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 145
ISLElNZK MAL A þlNGl DANA.
145
á hverju ári rædd á ríkisþínginu í Danmörku innanum
fjárhagsmál Danmerkur sjálfrar. I «Skýrslum um lands-
hagi á Islandi» er á hverju ári prentabur sá kafli úr
fjárhagslögunum sem snertir Island, en hér viljum vér
skýra frá, hvernig þessu máli og öferum, þeim er ísland
snerta, hefir reidt af á ríkisþínginu, og hverjar umræíiur
þar hafa orbih, þær er Island snerta.
1. Fjárhagslögin.
þaf) er skipaÖ í grundvallarlögum Dana, ah ríkisþíng
skuíi koma saman í byrjun Oktobermánafar ár hvert,
og skal stjórnin þá ieggja fram áætlunarreikníng um fjár-
hag ríkisins næsta ár, sem verbur ab lögum og gildir um
þab reikníngsár sem gengur frá 1. April árib eptir til
31. Marts næstkomanda ár. I haust er var kom ríkis-
þíngib saman í Oktober, svo sem ætlab var, en því var
jafnskjótt sagt slitib á ný, og kom sfóan ekki saman fyr
en í Decembr. þá voru komnir a&rir rábgjafar, en þd
voru fjárhagslög óbreytt lögb fram, og komu til fyrstu
umræbu fimtudag 15. Decembr. 1859. Sá hinn fyrri ráb-
gjafi, sem stdb fyrir íslands málum, var Simony, en nú
var Rotwitt kominn í hans sæti. Frumvarpfó til fjár-
hagslaganna, afe því er Island snertir, má sjá í seinasta
hepti af Skýrslum um landshagi (II. 2, bls. 560—572);
en til þess af> gefa lítfó yfirlit yfir ásigkomulagfó á fjár-
hag Islands, skulum vér samt sem áfóur telja fram abal-
upphæb á tekjum og útgjöldum eptir reikníngunum á seinni
árum *.
*) ef menn vllja kynna sér fjárhagssögu fslands á seinni árum,
sem er harbia árfóanda, {>á vísum vér til ritgjöfóar ,Um fjár-
hag íslands" í ritum þessum: x, 1—79. Reikm'ugar Islands
10