Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 146
146 ISLENZK MAL A þlNGI DANA,
1845: tekjur 16,223 rd. 50 sk. útgjöld 24,361 rd. 59 sk.
1850/5! — 28,320 - » - — 46,203 - 72 -
1856/57 — 31,995 - 6 - — 52,437 - 88 -
1857/58 — 32,493 - 6 - — 62,728 - 56 -
1858/59 — 32,473 - 6 - — 44,626 - 40 -
1859/«0 — 33,263 - 70 - — 55,638 - » -
1860/gi — 39,803 - 70 - — 45,950 - 40 -
Ab því leyti sem útgjaldadálkurinn er hærri en
tekjurnar, þá getum vér þess, fyrst, ab útgjaldadálkurinn
er alsta&ar töluvert hærri á ójöfnu árunum, og kemur
þafe af því, aí> þá er alþíngiskostnafiur, hérumbil 10,000
dala, sem er goldinn aptur meb alþíngisskattinum; þar-
næst, aö þau atri&i, sem vér höfum optlega áfiur bent
á ab væri Islandi til hins mesta halla í reikníngum þessum,
eru enn óbreytt sem fyr; er þab fyrst þetta: ab útgjöld
til latírmskólans og prestaskólans og öll laun biskupsins
eru færÖ til útgjalda, en ekkert aptur til inngjalda fyrir
hin seldu biskupsstóla góz, og nemur þetta rúmum 20,000
dala á ári; þab annat), af) ekkert er tilfært í tekjunum
fyrir andviröi seldra konúngsjarba ab fornu og nýju, þar
sem þó hinar óseldu, e&a afgjöld af þeim, eru taldar
landinu í tekju skyni; þetta má telja ýmislega, en gæti
þó alls ekki orbib minna en 20,000 dala á ári. Reikn-
íngshallinn á Island yrbi þá aS minnsta kosti einar 40,000
dala á ári, og er þab allmikill munur.
Fjárhagslaga frumvarpiö er ávallt fyrst boriö upp í
fólksþínginu, og gengur þar undir þrjár umræbur; síban
er þafe borib upp í Iandsþínginu, og rædt þrisvar, og ef
þá bæbi þíng verha samþykk, gengur þab til konúngs og
á seinni árum eru prentahir fyrir hvert ár í „Skýrslum um
landshagi á fslandi", í þáttunum „TJm fjárhag Islands,1' sem
koma þar víha fyrir.