Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 147
lSLEfiZK MAL A ÞlNGI DAi'NA.
147
kemur út sem lög ef hann samþykkir. Frumvarpiö fyrir
1860—1861 \ar borib upp fyrst 10. Decembr. 1859,
og lagði innanríkisrábgjafinn Jessen fram þetta frumvarp,
því sá rá&gjafi er svosem fjárvörbur konúngsríkisins.
Hann gat þess þá, afe tekjurnar af Islandi væri nú 6000
dölum meiri en fyr, en þar af væri 4000 dalir borgun
uppí lán, svo afe 2000 dalir einir væri regluleg framför í
tekjunum, enda kvafe hann ekki verfea ætlazt til meira,
þegar litife væri til þess, hvílík bágindi heffei dunife yfir
landife, bæfei hallæri og fjárveiki. Fjárhagslögin voru sífean
til fyrstu umræfeu á ríkisþínginu 15. Decembr., svo sem
áfeur var getife. Mefeal annara þíngmanna talafei þá Ri-
mestad kandídat frá Kaupmannahöfn á þessa leife:
«Afe því leyti sem mál lögstjdrnarráfegjafans snertir,
þá ætla eg afe benda á eitt atrifei, og þafe er um Island
og ásigkomulag embættismannanna þar. Hér hefir öllum
þótt naufesyn afe auka laun embættismanna, og þó menn
hafi ekki ætífe verife samdáma um, hversu miklu ætti afe
bæta vife launin þeirra, befir þá öllum komife saman um,
afe launabötar þyrfti, og hér hafa verife samin lög um
þafe. En á Islandi er þetta á annan hátt. þar eru laun
embættismanna lág afe tiltölu, móti því sem laun embættis-
manna hér, er þó krafizt eins mikils af þeim eins og hér
er krafizt, sömu þekkíngar, sama undirbúníngs og sömu
skyldustarfa í embættinu. þafe befir Iengi verife ráfegjört
afe bæta laun þeirra, en ekkert hefir orfeife úr. Skólameistari
og kennarar vife hinn lærfea skóla á íslandi hafa miklu
minni laun en skólameistarar og kennarar hér, og þafe
þó þeir sé duglegri menn og hafi þar afe auki örfeugra
embætti afe gegna; assessor efea yfirdómari þar hefir Iángtum
minni laun en yfirdómari hér vife þá tvo yfirrétti hjá oss,
og svo er um fleiri. Mér virfeist nú, afe vili mafeur hafa
10»