Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 149
ISLEMZK MAL A ÞlNGI DANA-
149
almenn launalög — þaf) sem hin fyrri stjórn hefir ekki
getah leyst af hendi um svo lángan tíma, ver&ur ekki
heimtaS af þessari stjórn í einu — þá er þaí> ætlun mín,
ah embættismennirnir hér í landi muni fá sta&izt samt
sem áfeur; þeir deyja ekki útaf fyrir þab, þah fer ein-
hvernveginn; en á íslandi þar á máti eru embættismenn-
irnir bágstaddir, og þessvegna er skylt ab gjöra þeim
nokkufe til góba.n
Alfred Hage (frá Kaupmannahöfn) sagbi: »Hvab
vibvíkur tekjunum af íslandi og Færeyjum, þá ætla eg
ekki ab segja neitt annab en þab, ab eg vona ab ekki
muni líba á laungu þar til sleppt verbi fjárrábum Islands
vib þab sjálft, þareb útgjöldin taka svo lángt fram yfir
tekjurnar. ísland hefir þó alþíng sitt, og þab á þó þarhjá
ekki fáa duglega menn, sem hljóta ab vera lángtum
færari en vér erum til ab hafa fjárráb landsins á hendi,
því vér erum öldúngis ófærir til þess og getum ekkert
vib þab gjört, nema ab greiba atkvæbi á hverju ári um,
ab tekjurnar hrökkvi ekki til útgjaldanna.»
þegar fyrstu umræbu var lokib, voru kosnir eljpfu
menn S nefnd um lagafrumvarp þetta, og fór sú kosníng
fram 17. Decembr.; greiddu þá 94 þíngmenn atkvæbi.
þessir voru kosnir: Tscherning ofursti meb 86 atkvæbum,
A. Hage meb 59, Kayser meb 58, Oppermann meb
57, J. A. Hansen meb 55, Rosenörn meb 55, Win-
ther meb 53, Högsbro meb 51, Warming meb 46,
Rimestad meb 51 ogH. M. Petersen meb 47 atkvæbum.
í nefnd þessari var Tseherning kosinn formabur, Kayser
skrifari og Rimestad framsögumabur.
í nefndarálitinu er þess eins getib Islandi vibvíkjandi,
ab þar sem stjórnin hafi stúngib uppá ab leggja á sjób
konúngsríkisins þá 300 rd., sem hafi verib veittir ábur