Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 150
150
ISLENZK MÁL A ÞlNGI DANA.
fátækum ekkjum og munabarlausum börnurn eptir presta
á íslandi, þá mælir nefndin reyndar me& ab veita þessa
penínga fyrst um sinn úr sjúfei konúngsríkisins, til þess
aí> hlutabeigendur verbi ekki sviptir styrk þessum um
lángan tíma, þar sem þeir þó þurfa hans viö, en nefndin
kvebst ekki hafa sannfærzt af því, sem stjórnin haíi borib
fram, um ab þab væri rett ab leggja þessa gjaldagrein
á sjób konúngsríkisins. Nefndin kvabst verba öllu framar
ab benda stjórninni til, ab konúngsdrskurbur sá, sem gjald
þetta byggist á, hafi veitt þab úr póstsjóbnum, og aö
menn muni því mega eiga von á, aí> gjald þetta verbi
borgab aptui í sjób kondngsríkisins.
Afe síírastu hefir nefndin farib svo felldum oríram um
vtóskiptin vib Island:
«Alþíng hefir í seinustu uppástdngum sínum til stjórn-
arinnar, vibvíkjandi stjórnarskipunarmáli Islands, borib
fram þá allraþegnsamlegustu bæn, ab Hans Hátign konúng-
urinn vili koma því til leibar sem þarf, til þess ab Island
geti fengib framkvæmdarstjórn sérílagi, þjóbarþíng meb
ályktarvaldi og æbsta dómstól, í landinu sjálfu. þessar
bænir hefir alþíng bygt á ástæbpm, sem nefndin. lætur
öldúngis óáhrærbar og skal ekki leyfa sér ab leggja neinn
dóm á. Alþíng hefir tekib fram hvab rángt væri í því,
ab sérhvert mál, eins hib allra lítilfjörlegasta, þegar þab
er almenns eblis, skuli verba ab sækja úrskurb til Dan-
merkur, 300 mílur í burtu. þíngib hefir þar ab auki sér í
lagi bent til, ab eptir því sem nd sé hagab til þá eigi
hin danska stjórn engan kost á ab hafa umsjón ab gagni
meb hinum æbri yfirvöldum á íslandi, og ab þab megi
kallast óheppilegt, ab stjórnin fái svo ab segja allar sínar
skýrsiur frá embættismönnum einum.
Nefndin girnist ekki ab Iáta í ljósi neina ætlun sína