Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 151
ISLKiNZK MAL A ÞlNGI DANA.
151
um, hvernig þessum málum ætti aí> haga, og laga þaib
sem er ábáta vant, heldur verbur hún ab taka undir meb
fleirum en einni af hinum fyrri nefndum, ab ««hún hlýtur
ab segja og vill láta þab vera sagt skorinort, ab þab er
harla torvelt eba svo ab segja úmögulegt fyrir nefnd þá,
sem fúlksþíngib kýs í fjárlagamálinu, ab rannsaka og
dæma um kröfur þær, sem gjörbar eru til ríkissjúbsins af
Islands hálfu eba til þess lands þarfann1; nefndin hlýtur
þess vegna ab álíta, ab þab væri heppilegt, ef
breytt væri þeirri mebferb á úrslitum málanna,
sem nú tíbkast.»
Önnur umræba um fjárhagsmálib húfst 23. Januar
1860, en 27. .Januar kom til umræbu sá kafli, sem heyrbi
undir lögstjúrnar-rábgjafann. þá sat Rotwitt enn í
rábgjafasæti.
Framsögumabur málsins, Rimestad, túk þá enn
fram þau tvö atribi sem ísland snertu, annab um 300
dalina til presta ekkna og barna, ab þeir yrbi goldnir
aptur í sjúb konúngsríkisins úr sjúbi alríkisins, vegna þess
þeir hefbi ábur verib goldnir úr pústsjúbnum; hib annab
atribi kvabst hann af nefndarinnar hálfu verba ab taka
fram og benda til bæbi þínginu og rábgjafa konúngs, ab
nefndin hafl orbib enn á ný ab ítreka þab sem hinar fyrri
nefndir hafi sagt, ab þab sé frábærlega örbugt fyrir nefnd
hér nibri í Danmörku ab fá Ijúsa hugmynd um ásigkomu-
lagib á Islandi og um þab, hvort naubsyn sé á eba ekki
ab veita þá eba þá penínga, sem uppá er stúngib.
þar til svarabi lögstjúrnarrábgjafinn Rotwitt, ab
hinu fyrra atribinu hefbi kirkju og kennslumála rábgjaf-
inn fylgt fram á þann hátt, sem nefndin áleit réttastan.
') sbr. Ný Félagsr. XVI, 185—186-